DDR 4 3600 cl 14?

Svara

Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Staða: Ótengdur

DDR 4 3600 cl 14?

Póstur af BudIcer »

Er það bara ég eða er ekkert úrval af DDR 4 3600 cl 14 ram á íslandi? Eina 3600 minnið sem ég finn er allt cl 18 eða verra. Þetta er frekar leiðinlegt þar sem ég er að plana næsta build og það getur munað miklu að vera með góða cl tíma, sérstaklega þegar maður tunar infinity fabric í 1:1 hlutfall.
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Póstur af ChopTheDoggie »

https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz
Þessi er með CL16, en ekkert CL14 eins og er..
edit: nvm, CL19
Þá er það bara CL18 sem er í boði ](*,)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Póstur af pepsico »

Ég veit ekki til þess að 3600 CL14 hafi nokkurn tímann ratað í verslun á Íslandi. Hef ekki einu sinni tekið eftir 3600 CL15.

Í þínum sporum myndi ég hiklaust kaupa 3200 CL14-14-14-34 því þau eru öll B-die og nánast öll 3200 CL14 B-die bin geta keyrt sig á 3600 MHz CL14 á hærri voltum. https://kisildalur.is/category/10/products/618

Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Staða: Ótengdur

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Póstur af BudIcer »

pepsico skrifaði:Ég veit ekki til þess að 3600 CL14 hafi nokkurn tímann ratað í verslun á Íslandi. Hef ekki einu sinni tekið eftir 3600 CL15.

Í þínum sporum myndi ég hiklaust kaupa 3200 CL14-14-14-34 því þau eru öll B-die og nánast öll 3200 CL14 B-die bin geta keyrt sig á 3600 MHz CL14 á hærri voltum. https://kisildalur.is/category/10/products/618
Áhugavert, myndi það ekki fara verr með minnið að overclocka það um 400mhz? Ákvað að senda líka fyrirspurn á kísildal hvort þeim langaði ekki að flytja inn 3600 cl 14. Fann minni frá sama framleiðanda og þeir eru að selja.

https://www.gskill.com/specification/16 ... cification
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Póstur af pepsico »

Ég myndi ekki hafa neinar áhyggjur af B-die á t.d. 1.45V, jafnvel 1.50V, sem væri yfirleitt nóg til að áorka 3600 CL14/CL15 á 3200 CL14 bin B-die.
Hef heyrt af nákvæmlega núll bilunum yfir langtíma á RAM vegna slíkrar yfirklukkunar.

Ef þú kaupir pre-binnað 3600 CL14 minni ertu að fara að borga hönd og fót fyrir. Ég mæli sterklega með því að kaupa bara 3200 CL14 B-die og leika þér svo að því að fá sem mest úr því. Hérna eru lang bestu leiðbeiningarnar fyrir slíkt: https://github.com/integralfx/MemTestHe ... 20Guide.md
Svara