Einhver með 3d prentara sem getur prentað fyrir mig?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Einhver með 3d prentara sem getur prentað fyrir mig?

Póstur af Prentarakallinn »

Sælir, er einhver hérna með 3d prentara sem getur prentað eitt stykki í bílinn minn fyrir mig. Kostnaður á einu svona á ebay er 200-300 pund utan sendingar og toll kostnaðar þannig það væri mér mikill sparnaður að redda þessu svona.

https://www.thingiverse.com/thing:3509806
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með 3d prentara sem getur prentað fyrir mig?

Póstur af HalistaX »

FabLab í Breiðholti ætti að geta reddað þessu fyrir þig. Ef þeir eru enþá starfandi eins og síðast þegar ég vissi...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með 3d prentara sem getur prentað fyrir mig?

Póstur af Maniax »

Get prentað þetta fyrir þig, sendu mér skiló
Svara