hvaða Hljóðkort?

Svara

Höfundur
Lego_Clovek
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Staða: Ótengdur

hvaða Hljóðkort?

Póstur af Lego_Clovek »

hvaða hljóðkort á maður að fá sér? skiptir ekki máli hvort það sé innbyggt eða utanályggjandi
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvaða Hljóðkort?

Póstur af worghal »

hvað ætlaru að keyra á því?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða Hljóðkort?

Póstur af Templar »

Hljóðkortsvalið fer eftir því hvað þú gerir, leikir, tónlist etc.

Hins vegar aldrei nota innibyggt hljóðkort ef þú ert ekki með external DAC (græjur, magnara etc.) sem tekur við Digital out. Þú ert alltaf með hiss og truflanir frá tölvunni ef þú ert að nota hefðbundin jack, flestir láta sér það duga en ég heyri þetta "hiss" og truflanir.
Þú getur notað USB hljóðkort, reyndar mjög góður kostur en gættu þess að vera með allt vel jarðtengt annars gætirðu fengið truflun meira segja þar.

www.schiit.com, geggjaðir DACs fyrir tölvur, ættu að kosta 3x sem þeir kosta, byggt og hannað í BNA, high end hljóð á miðlungs verði.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Höfundur
Lego_Clovek
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Staða: Ótengdur

Re: hvaða Hljóðkort?

Póstur af Lego_Clovek »

Templar skrifaði:http://www.schiit.com, geggjaðir DACs fyrir tölvur, ættu að kosta 3x sem þeir kosta, byggt og hannað í BNA, high end hljóð á miðlungs verði.
ég akkúrat pantaði mér schiit Fulla til að prófa. ódýr og geggjað hljóð
Svara