[TS] iMac G5 iSight 20"

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
KingOfIceland
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 13. Mar 2017 22:32
Staða: Ótengdur

[TS] iMac G5 iSight 20"

Póstur af KingOfIceland »

Til sölu er iMac G5 með iSight vefmyndavél. Þetta var seinasta iMac vélin byggð á Power Pc og hefjr því smá sögulegt gildi.
Hún er mjög lítið notuð miðað við aldur, ég hef eytt meiri tíma í að uppfæra stýrikerfið heldur en að nota hana.

Mús og lyklaborð fylgja að sjálfsögðu með, einnig í góðu ástand, og tölvan keyir OSX Lion 10.5.8 sem var seinasta hugbúnaðaruppfærslan.

Verð er áætlað 8.000 kr, en ég er opin fyrir tilboðum.

https://apple-history.com/imac_isight
IMG_20191027_182807.jpg[/attachment [attachment=2]IMG_20191027_182510.jpg
Mús
Mús
IMG_20191027_182522.jpg (152.41 KiB) Skoðað 185 sinnum
]
Viðhengi
Lyklaborð
Lyklaborð
IMG_20191027_182510.jpg (642.26 KiB) Skoðað 185 sinnum
iMac
iMac
IMG_20191027_182807.jpg (854.34 KiB) Skoðað 185 sinnum
Svara