Ég er nýbúinn að uppfæra keypti notað af vaktinni strix x390-f gaming og er með i7-9700k, ethernet adapterinn er intel l219-v og á að geta náð fullu gíg en ég fæ hann ekki hraðar en 100mbps full duplex, er með edgerouter x, uppfærði úr x99 strix broadwell e og fékk tæpt gíg upp og niður, þetta er vandamál sem er greinilega þekkt margir að lenda í þessu en vantar lausn, er með venjulegann cat5 kapal hann virkaði á hitt borðið og virkar líka ef ég tengi hann við lappann þá fæ ég gíg upp og niður. búinn að reyna að tjúna þetta einhvað til en ekkert virkað. Any ideas? gæti ég þurft betri kapal f þettta moðurborð? ef svo er þá vantar mig ca 12m af kapli asap

er með rj45 og crimper
Sá sem ég keypti borðið af hann hefur verið einn af þeim heppnu þetta virkaði 1g hjá honum. fór í kísildal og þeir skiptu þessu út fyrir mig þar sem ég á eftir að fá mér static mottu eða armband í aðstöðuna mina og leiðilegt að gera þetta með annarri höndinni
öll ráð vel þegin!
MBK. Garðar Smári
