Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Prowler »

Sæl

Kæró sagðist hafa heyrt á kaffistofunni að það væri betra að versla á hollenska amazon því þeir drægu af VSK áður.

Sýnist hollenska amazon bara vera Kindle store. hefur einvher heyrt um þetta eða e-a aðra amazon síðu sem gerir þetta?
The Prowler
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Plushy »

Það er þannig þegar ég hef verslað frá .co.uk

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af pepsico »

Ég veit ekki hvort það eru allir á sömu blaðsíðu í þessum hvísluleik sem þú ert að lýsa en það er allavega þannig að ef þú verslar af Amazon og stillir íslenskt heimilisfang þá bætir Amazon innflutningsgjöldunum inn í verðið og rukkar þig þannig um þau strax. Þú sparar þér vesenið - en ekkert annað.

"When you order products from AmazonGlobal for shipment [..] outside of the U.S. [..] an estimate of the Import Fees will be levied on those items in your order. [..] these funds are used [..] to pay the Import Fees [..] to the appropriate authorities of the destination country [..]"
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Plushy »

pepsico skrifaði:Ég veit ekki hvort það eru allir á sömu blaðsíðu í þessum hvísluleik sem þú ert að lýsa en það er allavega þannig að ef þú verslar af Amazon og stillir íslenskt heimilisfang þá bætir Amazon innflutningsgjöldunum inn í verðið og rukkar þig þannig um þau strax. Þú sparar þér vesenið - en ekkert annað.

"When you order products from AmazonGlobal for shipment [..] outside of the U.S. [..] an estimate of the Import Fees will be levied on those items in your order. [..] these funds are used [..] to pay the Import Fees [..] to the appropriate authorities of the destination country [..]"
Þeir draga frá breska vaskinn t.d. áður en þeir bæta við íslenska vsk og innflutningsgjöldunum.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Jón Ragnar »

Þýska amazon gerir þetta default allavega þegar þetta er flutt úr landi frá þeim

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Prowler »

Er það þá innbyggt í verðinu sem ég sé strax? Man ekki eftir að hafa séð frádrátt í lokareikningunum þar sem þeir bæta íslenska VSK við.
The Prowler
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af hagur »

Þeir sýna VAT: 0.00 og svo "Import fees deposit" eða álíka, sem eru þá innflutningsgjöld í því landi sem þú ert að senda til.

Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Póstur af Prowler »

Til íslands:
Mynd


þýskaland:

Mynd


Get ekki séð að þetta sé dregið af þegar sent er til íslands
The Prowler
Svara