Þráðlausar öryggismyndavélar

Svara
Skjámynd

Höfundur
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Þráðlausar öryggismyndavélar

Póstur af nidur »

Hæ,

Er að skoða þráðlausar öryggismyndavélar til að setja upp í bústað.

Er einhver hérna sem er búinn að kynna sér þetta og hefur keypt sér kerfi sem er að virka?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausar öryggismyndavélar

Póstur af lukkuláki »

Mæli með ring. http://www.ring.com
Motion detector sem þú getur stillt á alla vegu myndavélar með ljóskösturum allt vistað á skýi og getur tengst live anytime.
Getur blastað 110 db. sírenu.

Td. Þessi:
https://se-en.ring.com/products/floodli ... 8727125097

Finnur haug af upplýsingum á síðunni og á myndbönd á youtube.
https://support.ring.com/hc/en-us/artic ... dm1RpOYRHY
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara