Þessi tölva var notuð í smá tíma í LAN partý en hef ekki þörf fyrir hana lengur.
CPU - Intel Core i5 6400 @ 2.70GHz Skylake 14nm Technology
RAM - 32,0GB Dual-Channel Unknown @ 1200MHz (17-17-17-39)
Motherboard - Gigabyte Technology Co. Ltd. Z170-HD3P-CF (U3E1)
Graphics - PHL 240B4LPY (1920x1200@59Hz)
3071MB NVIDIA GeForce GTX 1060 3GB (Gigabyte)
Storage - 447GB INTEL SSDSC2BB480G6K (SATA (SSD))
Cougar Aflgjafi um 800W man það ekki alveg.
Noctua kæling á Örgjörva.
Cooler Master MasterBox MB600L Turn
Skjár 24" Philips skjár
Lyklaborð, mús og músamotta.
Allt þetta fæst á 60.000, gjöf en ekki gjald.
-Valgeir
[Seld] Ágætis Tölva til sölu[Seld]
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Staða: Ótengdur
[Seld] Ágætis Tölva til sölu[Seld]
- Viðhengi
-
- Coolermaster.JPG (57.92 KiB) Skoðað 442 sinnum
-
- IMG_0229-2.jpg (1.09 MiB) Skoðað 442 sinnum
Last edited by valgeirthor on Sun 24. Nóv 2019 10:31, edited 1 time in total.
Re: Ágætis Tölva til sölu
af hverju er þessi tölva ekki löngu farin?? fáránlega billegt verð, alveg killer bang for the buck! gangi þér vel með söluna
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Ágætis Tölva til sölu
Sammála, myndi kaupa þetta ef ég væri ekki með tölvu
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU