Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af GuðjónR »

Hvað myndir þú vilja sjá á góðum afslætti á BlackCyberDay ?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Fletch »

Er að spá í 2TB NVME gen4 disk eða 4TB SSD, leikir eru orðnir svo stórir :shock:
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Zpand3x »

27" 1440p 144hz skjár á undir 60 þúsund,
samsung 65" 4k Q60R nær 200 kallinum (er á 255 þús fullu verði í elko)
Einhvern smá afslátt á Ryzen 3600 og B450 móðurborðum :)

Þá væri ég sáttur og glaður og örlítið fátakari :)
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af brynjarbergs »

144hz skjár.
1tb m.2 nvme ssd
RGB dót :-)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af DJOli »

Fletch skrifaði:Er að spá í 2TB NVME gen4 disk eða 4TB SSD, leikir eru orðnir svo stórir :shock:
Splæsi í 4tb hdd fyrir leiki. Splæsti í 1tb Samsung 850 Evo fyrir ári eða svo. Hélt ég yrði alveg "set" þegar kemur að því að hafa OS + forrit + alla leiki á einu drifi.
Er með 73.2gb laus með 30-34 leiki uppsetta, myndvinnsluforrit, upptökuforrit, steam, discord, winamp, FiveM (gta5 unofficial multiplayer) og einhver 5-6 forrit sem ég er að gleyma.
Þetta er orðið ridiculous.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af HalistaX »

Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Það verða örugglega júsí tilboð hérna heima :)
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af worghal »

HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
aldrei mundi ég gerast svo brattur að senda foreldra mína á black friday í USA :klessa
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Það verða örugglega júsí tilboð hérna heima :)
Jújú, ætli það ekki, bara ekki eins djúsí og þarna úti... Gæti örugglega fengið Móðurborð+CPU+RAM á álíka pening á Black Friday úti og ég gæti fengið bara örgjörva á Black Friday hérna heima..
worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
aldrei mundi ég gerast svo brattur að senda foreldra mína á black friday í USA :klessa
Þau eru öllu vön, enda kúabændur með 180 hobbý rollur... Þau ættu að þekkja **álag**!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af ChopTheDoggie »

Zpand3x skrifaði:27" 1440p 144hz skjár á undir 60 þúsund,
samsung 65" 4k Q60R nær 200 kallinum (er á 255 þús fullu verði í elko)
Einhvern smá afslátt á Ryzen 3600 og B450 móðurborðum :)

Þá væri ég sáttur og glaður og örlítið fátakari :)
Ég var rétt svo ný búin að kaupa mér B450 og 3600 #-o

Væri til í að sjá einhverjar kassaviftur og m.2 SSD á góðu afslætti jafnvel skjákort :)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Sporður »

Minn óskalisti er
- Friður á jörð (2500 kr)
- Öll vandamál heimsins leyst. (99 kr)
- Útrýming fátæktar \:D/

Ég skal vísa sjálfum mér út :fly

addon
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af addon »

eru þið þá að tala um að pannta að utan eða eru einhverjar íslenskar verslanir með eitthvað djúsí ?
mér finst íslenskar verslanir alltaf setja bara drasl sem engum langar í á 10% afslátt eða eitthvað lélegt
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af HalistaX »

addon skrifaði:eru þið þá að tala um að pannta að utan eða eru einhverjar íslenskar verslanir með eitthvað djúsí ?
mér finst íslenskar verslanir alltaf setja bara drasl sem engum langar í á 10% afslátt eða eitthvað lélegt
Akkúrat ástæðan fyrir því að ég var að binda vonir mínar við þessa Ameríkuferð foreldra minna...

Finnst úrvalið á afsláttum bara ekki búðar ferðarinnar virði,
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Viggi »

Eru aldrei tilboð á heilu leikjaturnunum? Væri alveg til í smá afslátt á 190k samsetri tölvu.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Mossi__ »

33% af Cintiq frá Epli eða Tölvutek. :D:D

(Incidentally, ef einhver er að selja Cintiqinn sinn 22"+ þá má heyra í mér)

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Dr3dinn »

Hef eiginlega enga trú á markaðnum hér heima og alvöru tilboðum.

Finnst sérdílar gagnvart 1111, black friday/cyber etc, hér heima vera auka hlutir sem seljast illa eða b-vörur.
(15-20% tel ég bara ekki rosalega afslætti almennt)

Erlendis = m2 og minni....
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af GuðjónR »

Gaman að sjá hvað ykkur langar í.
Ég væri til í að sjá fullt af allskonar á frábærum verðum. En af tölvutengdu dóti þá eru þessir fjórir hlutir á toppnum:
2080Ti EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA besta skjákort í heimi eða eitthvað sambærilegt og frábært
4 TB SSD eitthvað gott drif t.d. Samsung EVO 860
2 TB M.2 NVMe eitthvað gott. t.d. EVO 970 eða sambærilegt
32 GB DDR4 eitthvað úber gott og stabílt

úff ... ég er bara að byrja ... það er svo margt girnilegt í boði í dag.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Hjaltiatla »

Ætla að hafa augun opin fyrir einhverri smátölvu með tveimur Gbit ethernet portum. Haði hugsað mér að geta tengst heimanetinu í gegnum wireguard: https://blog.linuxserver.io/2019/11/16/ ... e-android/
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af GuðjónR »

Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton
Viðhengi
kopar.png
kopar.png (2.38 MiB) Skoðað 2327 sinnum
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Sera »

Hér er hægt að deila tilboðum sem þið rekist á
https://www.facebook.com/groups/blackfridayisland/
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af appel »

GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
*-*

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Sporður »

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ??? :sleezyjoe
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af appel »

Sporður skrifaði:
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ??? :sleezyjoe
Ekki nema að það sé Guðjón sjálfur sem leynilega vill eignast svona hrærivélargrip. Karlmenn eru hrjáðir þeim eiginleika að gefa öðrum það sem þeir vilja sjálfir, dæmin um eiginmenn sem kaupa 75" sjónvarpstæki eða ps4 fyrir eiginkonurnar eru fjölmörg.
*-*

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af Sporður »

appel skrifaði:
Sporður skrifaði:
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:

Mynd
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ??? :sleezyjoe
Ekki nema að það sé Guðjón sjálfur sem leynilega vill eignast svona hrærivélargrip. Karlmenn eru hrjáðir þeim eiginleika að gefa öðrum það sem þeir vilja sjálfir, dæmin um eiginmenn sem kaupa 75" sjónvarpstæki eða ps4 fyrir eiginkonurnar eru fjölmörg.
Þú segir það en ég get varla kveikt á fjölspilunarleik á netinu án þess að fimmtug húsmóðir sé að segja mér að mamma mín sé feit!

Tilviljun?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Póstur af GuðjónR »

Vá hvað þið sjáið í gegnum mig!
Verð að viðurkenna að mig langar miklu meira í KitchenAid hrærivél en konunni, hún nær alltaf að stoppa mig af.
Þessi gulllitaða færi vel við gull-mjólkurkönnuna sem ég keypti um daginn....fyrir konuna sko!
Viðhengi
IMG_0752.jpeg
IMG_0752.jpeg (128.7 KiB) Skoðað 2015 sinnum
Svara