
Þetta er USB DAC sem mér askotnaðist vegna ástands. .. Er hægt að laga þetta? Ég er ekki að fara að gera þetta sjálfur heldur er að velta mér hvort þetta sé hægt yfir höfuð.
Ok tengið er týnt en ekkert mál að kaupa nýtt. Ég á lóðbolta en geri ráð fyrir að það þurfi einhverja spes græju í þetta er það ekki, sé ekki hvernig ég gæti komist að þessu með mínum? Eitthvað verkstæði sem gæti gert þetta fyrir sanngjarnt verð?Njall_L skrifaði:Lóðpaddarnir virðast vera í góðu standi og tengið bara brotnað af lóðningunum svo það ætti ekki að vera neitt mál að laga þetta. Lóða bara nýtt tengi, eða það gamla ef það er í fínu standi.
Í rauninni ekki, bara lóðbolta og nákvæmnibjornvil skrifaði:Ég á lóðbolta en geri ráð fyrir að það þurfi einhverja spes græju í þetta er það ekki
Myndi ráðleggja þér að heyra í Són og fá þá til að gefa þér fast tilboð í efni og vinnu. Veit ekki betur en að þeir séu eina rafeindaverkstæðið sem er eftir og þó svo að maður hafi heyrt ýmsar hryllingssögur þaðan þá hefur maður heyrt þær fleiri betri, enda fyrirtækið ennþá starfandibjornvil skrifaði:Eitthvað verkstæði sem gæti gert þetta fyrir sanngjarnt verð?