Hvernig USB lykil fyrir veski?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig USB lykil fyrir veski?

Póstur af GuðjónR »

Notar einhver svona fyrir veskið sitt? Eða er venjulegur USB lykill nóg?
https://www.ledger.com/

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig USB lykil fyrir veski?

Póstur af arons4 »

Svona hardware lyklar eru ekki venjulegir usb lyklar. Getur geymt veski á usb lykli en þyrftir að treysta á það að enginn kæmist í lykilinn(td encrpyta hann) og eins að hann gefi sig ekki.

Þessi hardware wallets eru með innbyggðri 2FA og það er hægt að fá aðgang að veskinu skyldi lykillinn sjálfur tapast.

Hef notað Trezor one áður en hef líka heyrt góða hluti um ledger. Hægt að sjá myndir af því hér hvernig auðkenningin virkar.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig USB lykil fyrir veski?

Póstur af GuðjónR »

arons4 skrifaði:Svona hardware lyklar eru ekki venjulegir usb lyklar. Getur geymt veski á usb lykli en þyrftir að treysta á það að enginn kæmist í lykilinn(td encrpyta hann) og eins að hann gefi sig ekki.

Þessi hardware wallets eru með innbyggðri 2FA og það er hægt að fá aðgang að veskinu skyldi lykillinn sjálfur tapast.

Hef notað Trezor one áður en hef líka heyrt góða hluti um ledger. Hægt að sjá myndir af því hér hvernig auðkenningin virkar.
Snilld!
Takk fyrir þetta infó.
Svara