144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Póstur af J1nX »

ég var að versla mér 1080 kort og ég pældi ekkert í því að það er ekki DVI tengi á því (2 display og 2 hdmi), hvernig er best fyrir mig að ná 144hz á skjánum? er með Philips 242G og hann er með þessum tengjum á sér: VGA (Analog ) , DVI-Dual Link (digital, HDCP) , HDMI (digital, HDCP) , MHL-HDMI (digital, HDCP) , DisplayPort 1.2 , USB3.0x4 with 1x fast charger

ég er alveg glær í þessu :D hvað þarf ég að kaupa og hvar fæst það? :D
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: 144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Póstur af SolidFeather »

Ég myndi kaupa DisplayPort kapal

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: 144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Póstur af agust1337 »

DisplayPort, ef þú ætlar að nota DVI þá þarftu að fá Active DUAL Link Adapter sem kostar alveg 15-20 þúsund.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: 144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Póstur af Gemini »

Displayport kapal. Hugsanlega viltu líka kaupa USB 3.0 kapal ef þú vilt virkja 4x USB portin á skjánum. USB eitt og sér dugar samt ekki :)

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: 144hz á skjákorti sem er ekki með DVI tengi?

Póstur af Sporður »

Kíktu í outlettið í ELKO. Slatti af displayport snúrum þar á 50% afslætti.

Aðallega í Lindum, eitthvað af snúrum á afslætti í skeifunni en þá þarftu að grafa í körfu.
Svara