Skrítið verðlag á Örgjörvum.

Svara

Höfundur
No Name
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 22:26
Staða: Ótengdur

Skrítið verðlag á Örgjörvum.

Póstur af No Name »

Ég tók eftir þvi í gærkvöldi þegar Vaktin var uppfærð að P4 2,8Ghz 800Mhz kostaði 32.205 hjá computer.is en kostar núna sólahring síðar 34.960, 2755 kr. hækkun á einum degi. Eru menn virkilega að stunda það að lækka verðin rétt á meðan Vaktin uppfærir. bara smá pæling.
Kveðja No Name
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ussussuss, það er nú ljótur leikur ef það er satt
hinsvegar hef ég tekið eftir því að sumar verslanir hækka verð á einstökum hlutum öðru hvoru
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Getur ekki verið að þú sért að rugla saman 800FSB við 533FSB ? 800FSB örgjörvar frá computer.is komu fyrst inn á vaktina í síðustu uppfærslu, þ.e. mánudaginn 26.

Höfundur
No Name
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 22:26
Staða: Ótengdur

Póstur af No Name »

Nei Kiddi ef þú skoðar Verðvaktina serðu að p4 2,8 800mhz er á 32.205 og var það greinilega þegar siðan var uppfærð.
Kveðja No Name
Svara