Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af Hjaltiatla »

Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér?
Just do IT
  √
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af worghal »

1. ég
2. tölvan
3. allt draslið sem ég hef sankað að mér

#amidoingitright?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af Hjaltiatla »

worghal skrifaði:1. ég
2. tölvan
3. allt draslið sem ég hef sankað að mér

#amidoingitright?
Bubbi er frændi þinn
Just do IT
  √
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af nidur »

Eldhúsið
Svefnherbergið
Baðherbergið
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af Hjaltiatla »

Halli og Laddi greinilega mættir :)
En ef það vantar frekara samhengi, þá er ég að sjálfsögðu að meina hvaða þjónustur á netkerfinu heima hjá ykkur (sjá í hvaða flokk þessi þráður er settur).
Just do IT
  √

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af Strákurinn »

1. PiHole
2. Plex
3. Nextcloud
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Póstur af DJOli »

Homelab sem keyrir m.a.
FTP þjón til að gera backup af símanum yfir Wifi.
Media svæði til að hýsa kvikmyndir, þætti osfv til einkaneyslu.
Sýndarþjóna til að æfa mig í Windows server uppsetningum, vinnslu á adds osfv.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara