Kallast þetta góð batterí ending

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Kallast þetta góð batterí ending

Póstur af jardel »

Ath 60% af þessu er yfir nótt.
Er aðeins með kveikt á wifi ekki 4 g né location.
Rafhlaða er ný
Viðhengi
Screenshot_20190918-130857_Settings.jpg
Screenshot_20190918-130857_Settings.jpg (215.02 KiB) Skoðað 1791 sinnum
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Kallast þetta góð batterí ending

Póstur af Lexxinn »

Ég spyr mig bara hvers vegna kveikt er á skjánum í næstum 2klst yfir nótt?
Sjálfur nota ég ávallt power saving mode sem munar alveg rosalega yfir daginn
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kallast þetta góð batterí ending

Póstur af Sallarólegur »

Það vantar neðri hlutann á myndina :)
Ég held að það sé eðlilegt að þú getir verið með kveikt á skjánum í 4-5 klukkustundir.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Kallast þetta góð batterí ending

Póstur af Mossi__ »

Hvað er bandspotti langur?

Hvernig sîmi er þetta?
Hvaða öpp eru instölluð?
Mörg öpp eru að vinna í bakgrunninum, þó þú hafir ekki opnað það (t.a.m. Facebook appið, fínt að bara uninstalla/disabla það)
Automatic Updates? Power Saving? Brightness?

Ef síminn þinn er með lítið pláss eftir þá getur það minnkað batterísendingu.

Fínt að restarta reglulega. T.a.m. þá drekkur GMail appið batteríið hjá mér ef ég opna það. Þó svo ég loki því. Hættir þegar ég restarta.

Ef hann er nýr gæti hann verið að updata sig og svona.
Svara