Plex Settup - vantar hugmyndir
Plex Settup - vantar hugmyndir
Sælir, ætla henda í plex settup með öllu automated frá tracker, jafnvel fleira sniðugt kannski?
Væri snilld ef þið gætuð sparað mér tíman sem fer í að researcha og hent í þráðin hvaða settup þið hafið og jafnvel hvað ég þarf að hafa í huga.
Væri þá með dedicated server sem ég streama af í sjónvarp osfrv. (Á eftir að velja hvaða Linux os ég nota, má fylgja!)
Ég er einnig að leita mér að sjónvarpi og er að skoða þessi ef þið hafið eitthvað út á þau að setja.
https://elko.is/lg-49-4k-led-49sm8600
https://elko.is/samsung-49-4k-qled-qe49q60
https://elko.is/samsung-55-4k-qled-qe55q60
Ætla svo að henda Roku í sjónvarpið.
Með fyrirfram þökkum!
Ps.
Var með svona server en hann þurfti þokkalegt viðhald því ég gerði þetta ekki nógu vel.
Væri snilld ef þið gætuð sparað mér tíman sem fer í að researcha og hent í þráðin hvaða settup þið hafið og jafnvel hvað ég þarf að hafa í huga.
Væri þá með dedicated server sem ég streama af í sjónvarp osfrv. (Á eftir að velja hvaða Linux os ég nota, má fylgja!)
Ég er einnig að leita mér að sjónvarpi og er að skoða þessi ef þið hafið eitthvað út á þau að setja.
https://elko.is/lg-49-4k-led-49sm8600
https://elko.is/samsung-49-4k-qled-qe49q60
https://elko.is/samsung-55-4k-qled-qe55q60
Ætla svo að henda Roku í sjónvarpið.
Með fyrirfram þökkum!
Ps.
Var með svona server en hann þurfti þokkalegt viðhald því ég gerði þetta ekki nógu vel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Docker og setja upp nokkra containera:
Portainer
Plex
ombi
Jackett
Radarr
Sonarr
Watchtower
Einfaldast að prufa sig áfram með t.d DockSTARTer : https://github.com/GhostWriters/DockSTARTer
Gætir síðan farið að reyna að skilja Docker betur og pælt hvernig Storage og network hlutinn virkar í container heiminun.
Að mínu viti lang besta image library ef þú ert að skoða Container setup fyrir Homelab: https://fleet.linuxserver.io/
t.d ef þú villt ekki nota tilbúnu DockSTARTer lausnina (og þau image sem eru þar inni)
Gætir verið með eina vél undir þetta eða sett upp Docker host-a sem sýndavélar í rauninni bara hvað hentar.
Örugglega best að vera með Nas til að mounta gögn í gegnum NFS á móti Docker containerunum.
Þessi leið sparar þér resource-a og einfaldar automation til muna (ekki bara download vinnu heldur einnig ef þú þarft að gera einhverjar breytingar).
Portainer
Plex
ombi
Jackett
Radarr
Sonarr
Watchtower
Einfaldast að prufa sig áfram með t.d DockSTARTer : https://github.com/GhostWriters/DockSTARTer
Gætir síðan farið að reyna að skilja Docker betur og pælt hvernig Storage og network hlutinn virkar í container heiminun.
Að mínu viti lang besta image library ef þú ert að skoða Container setup fyrir Homelab: https://fleet.linuxserver.io/
t.d ef þú villt ekki nota tilbúnu DockSTARTer lausnina (og þau image sem eru þar inni)
Gætir verið með eina vél undir þetta eða sett upp Docker host-a sem sýndavélar í rauninni bara hvað hentar.
Örugglega best að vera með Nas til að mounta gögn í gegnum NFS á móti Docker containerunum.
Þessi leið sparar þér resource-a og einfaldar automation til muna (ekki bara download vinnu heldur einnig ef þú þarft að gera einhverjar breytingar).
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Þetta er áhugaverð lausn, best henda upp VM og fikta.worghal skrifaði:https://www.openflixr.com/
En að því sögðu ætlaði ég að benda þér Unraid fyrir þetta, Unraid hefur reynst mér afar vel í mínu plexheimi og plús það að það er hægt að bæta töluverðu öðru með ef áhugi er fyrir hendi.
Helsti kosturinn eru hvernig hann höndlar diskamál ef þú vilt stækka plássið eða lendir í því að diskar hrynja. Til eru margar aðrar sambærilegar lausnir eins og FreeNas.
Þetta er ekkert ósvipað því sem hjaltiatla er að benda á
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Einnig ágætt að henda inn í umræðuna víst þú ert bara með einn server þá persónulega myndi ég allavegana skoða zfs-on-linux (ef þú treystir þér í það).
https://tutorials.ubuntu.com/tutorial/s ... age-pool#0
Eina sem vantar í þessar leiðbeiningar er að útbúa Dataset (í einföldu máli Smart-folder)
#Býr til Dataset sem heitir Data-Plex í Storage pool sem heitir Big Pool
sudo zfs create bigpool/data-plex
Getur búið til Dataset fyrir þau gögn sem þúr þarft og þarft ekkert of mikið að spá í að share-a stöffinu yfir networkið þar sem þú ert eingöngu með einn server og gögnin þín eru nokkuð örugg og þarft ekki að pæla í raid controller eða neitt svoleiðis ves.
Síðan er einfaldlega gaman fyrir okkur nördana að fylgjast með Read/write á Storage poolinu (ef þú ert að greina ákveðna hluti)
Elska þessa skipun þegar ég er að greina Read/write notkun á ZFS
zpool iostat -v bigpool 10
Líka alls konar fancy fídusar til þegar þú hellir þér í ZFS heiminn
https://tutorials.ubuntu.com/tutorial/s ... age-pool#0
Eina sem vantar í þessar leiðbeiningar er að útbúa Dataset (í einföldu máli Smart-folder)
#Býr til Dataset sem heitir Data-Plex í Storage pool sem heitir Big Pool
sudo zfs create bigpool/data-plex
Getur búið til Dataset fyrir þau gögn sem þúr þarft og þarft ekkert of mikið að spá í að share-a stöffinu yfir networkið þar sem þú ert eingöngu með einn server og gögnin þín eru nokkuð örugg og þarft ekki að pæla í raid controller eða neitt svoleiðis ves.
Síðan er einfaldlega gaman fyrir okkur nördana að fylgjast með Read/write á Storage poolinu (ef þú ert að greina ákveðna hluti)
Elska þessa skipun þegar ég er að greina Read/write notkun á ZFS
zpool iostat -v bigpool 10
Líka alls konar fancy fídusar til þegar þú hellir þér í ZFS heiminn
Just do IT
√
√
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Ég mæli með stýrikerfinu Unraid sem notar svo þessa dockera sem er búið að minnast á
Mjög þægilegt
Mjög þægilegt
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Takk fyrir þetta, ég hendi mér þá í djúpulaugina.
Skot á þessi sjónvörp eru svo auðvitað áfram velkomin!
Skot á þessi sjónvörp eru svo auðvitað áfram velkomin!
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Sjálfur myndi ég eingöngu versla Android TV í dag (ef þú hafðir hugsað þér að geta notað eitthvað af öppum out of the box með tv-inu án þess að þurfa að versla Apple-tv eða Nvidia shield)dawg skrifaði:Takk fyrir þetta, ég hendi mér þá í djúpulaugina.
Skot á þessi sjónvörp eru svo auðvitað áfram velkomin!
Just do IT
√
√
Re: Plex Settup - vantar hugmyndir
Sá þetta blog um daginn þegar ég var í sömu hugleiðingum sem fer í gegnum setup á plex og öllu sem fylgir. https://blog.swakes.co.uk/automated-media-box-part1/