6800 Ultra kaup, Hvar á að kaupa það?(PCI-Express)

Svara

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

6800 Ultra kaup, Hvar á að kaupa það?(PCI-Express)

Póstur af Mr.Jinx »

Ætla fá mér 6800 Ultra Pci-Express hef verið að skoða á vaktinni neibb sé ekkert hér.En það fæst 6800 Gt i pci-Express hjá @tt.is en samt er ég að leita að Ultra kortið. Getur einhver sagt mér hvað þetta kort er ódyrast erlendis er bara spá i að kaupa það að utan. :wink:

Hvar á maður að kaupa svona kort? (Erlendis)

Eða veit einhver hvort þetta kort er að lenda hér á klakan? :roll:
Last edited by Mr.Jinx on Sun 17. Apr 2005 02:50, edited 1 time in total.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Sýnist það hvergi vera til á lager eins og er.. en ég mæli með því að þú flettir upp síðunum hverri fyrir sig..

http://www.computer.is
http://www.att.is
http://www.start.is
http://www.task.is
http://www.tolvuvirkni.is

and so on ....

annars geturu skoðað http://www.newegg.com eða bara ebay ;)

farðu líka á http://www.shopusa.is og sjáðu hvað þú þarft að borga í sendingarkostnað og tolla... það er ekkert ódýrt að kaupa svona að utan.. nema að einhver geti flutt þetta heim fyrir þig

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Það er málið ég er ekki með Visa kort eða eitthvað svona. En er ekki bara hægt að sérpanta þetta frá Task.is eða start.is eða eitthvað þvi þeir eru með þannig þjónustu, Btw> ég á bróðir sem Býr i Usa. og hann er rikur :8)
en ég hef aldrei hitt hann áður. hehe
Last edited by Mr.Jinx on Lau 16. Apr 2005 17:17, edited 1 time in total.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Uhhh.. átt bróðir sem er ríkur en þú hefur aldrei hitt ...

held að hann sé ekkert að fara að versla handa þér kort ;) Og hvað þá gefa þér það ... he he he

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Ég er alveg mjög vel stæður sjálfur fjárhagslega En annars er altaf fint að eiga smá klink eftir að kaupa nammi. :8) segi svona. En var að tala um að hann gæti keypt kortið handa mér og svo senda mér það og ég borga hann.Nema hann vill gefa mér það. :wink: össss
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Notar bara kort foreldra þinna og borgar þeim svo, ég geri það alltaf
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

hvernig kort þarf að hafa? :roll: Visa rætt? eða.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

segðu oku rnúmerið á því.. þá getum við sagt þér hvort það virkar :twisted: :lol:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

ok , 133678922, enjoy your stay at Hawii :wink: Btw> næs mynd hehe
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Newegg tekur bara við amerískum kortum.

Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Morgan.is »

Hver er munurinn á þessu PCI-express ? svona fyrir Nooba :wink:
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Agp = 8x
PCIe =16x

sérð að pcie er hrelmingu hraðskreiðara

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Var það ekki líka svona eins og fire wire vs. usb, að það getur flutt í báðar áttir í einu og keyrt á hærri spennu.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú sérð engan mun á hraða á AGP og PCI-Express skjákortum, en PCI-Express hefur fjórfalt meiri flutningsgetu, sem mun nýtast í framtíðinni.

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hahallur hvar keyptir þú þennan örgjörva (fx 53) ? Hvar og hvað borgaðir þú mikið?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Morgan.is »

Styður móðuborðið mitt svona kort !

verið að afsaka mitt littla kunnátu leysi...er bara nörd :oops:

edit..sorry ég googlaði það...það virðist ekki vera !

Getiði þá mælt með einhverju góðu borði sem styður PCI ?
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Þú ert að tala um Nforce 4 borð öll Nforce 4 borð styðja Pci-express 16x.
Það nýja frá Nforce 4 er Pci-express og Sata 2 (II) til dæmis, :wink: En ef ég mæli með góðu borði (Nforce 4) Þá er það DFI "LANPARTY nF4 SLI-DR" Btw> ég er að fá mér það. Og svo eru það lika til mörg önnur SniLLdar borð.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Mr.Jinx skrifaði:Þú ert að tala um Nforce 4 borð öll Nforce 4 borð styðja Pci-express 16x.
Það nýja frá Nforce 4 er Pci-express og Sata 2 (II) :wink: En ef ég mæli með góðu borði (Nforce 4) Þá er það DFI "LANPARTY nF4 SLI-DR" Btw> ég er að fá mér það. Og svo eru það lika til mörg önnur SniLLdar borð.


Það heitir ekki "Sata 2" eða "Sata II", heldur er það "Sata 300".

nForce er lína af kubbasettum sem að nVidia framleiðir. nVidia fann ekki upp PCIe eða SATA ;)

Það eru líka fleiri kubbasett sem að styðja PCIe, eins og tildæmis SiS 756, VIA K8T890, Ati Radeon Xpress 200 fyrir AMD64 og Via PT880 Pro, PT894 og PT894 Pro, SiS649 og 656, Ati Radeon Xpress 200, INtel 955x, 925xe, 925x, 915G, 915GV, 915GL, 915PL, 915P, 910GL, 915PM, 915GM, 915GMS, 915GML, 955X, 925X, 915GV og 915GM fyrir intel. og svo auðvitað fleiri noname chipset.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Já en mér var samt sagt að það hét Sata 2 :? En jæja mátti reyna. :wink:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

http://www.sata-io.org/namingguidelines.asp

Dispelling the Confusion: SATA II does not mean 3Gb/s
The term SATA II has grown in popularity as the moniker for the SATA 3Gb/s data transfer rate, causing great confusion with customers because, quite simply, it’s a misnomer.

The first step toward a better understanding of SATA is to know that SATA II is not the brand name for SATA’s 3Gb/s data transfer rate, but the name of the organization formed to author the SATA specifications. The group has since changed names, to the Serial ATA International Organization, or SATA-IO.

The 3Gb/s capability is just one of many defined by the former SATA II committee, but because it is among the most prominent features, 3Gb/s has become synonymous with SATA II. Hence, the source of the confusion.

For an accurate description of Serial ATA capabilities and the official guideline to SATA product naming, please see the details below.
"Give what you can, take what you need."
Svara