Bilaður Apple Homepod

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Staða: Ótengdur

Bilaður Apple Homepod

Póstur af Tyler »

Sælir
Ég keypti Apple Homepod á Ebay fyrr í sumar en þegar hann loksins kom til landsins hafði hann fengið högg á sig þannig að bassinn verður brenglaður. Ég kvartaði við seljandann og endaði þetta þannig að ég fékk endurgreitt en þurfti ekki að skila Homepodinum.

Hafið þið einhverja hugmynd hvort eða hvar er hægt að fá þetta lagað?

Núna get ég notað hann fyrir Siri skipanir og podcast en það væri flott ef hægt væri að laga hann svo hægt væri að hlusta á tónlist líka.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður Apple Homepod

Póstur af Tiger »

Epli helst, en veit samt ekki þar sem þeir hafa aldrei selt þá sjálfir.
Mynd
Svara