Bang for the buck Android TV Box

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Bang for the buck Android TV Box

Póstur af @Arinn@ »

Sælir Vaktarar!

Hvaða Android TV Box eru menn að mæla með sem væri þá best fyrir peninginn? Þá er ég að tala um afspilun úr Kodi, Hulu, Netflix, bara algjör basic afspilun. Væri ekki verra ef það sem þið mælið með sé fáanlegt hér á landi, ef ekki þá er það í góðu lagi líka.

Er búinn að vera að skoða þetta fram og til baka og er orðinn alveg ringlaður hvað ég ætti að taka.

Langar að heyra hverju þið mælið með :)

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af MrIce »

Væri ekki raspberry pi fínt í það?
-Need more computer stuff-

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af @Arinn@ »

Myndi nenna Pi ef ég væri einn að nota þetta. Held að Android boxið henti frekar öðrum fjölskyldumeðlimum :)

KHx
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af KHx »

Ég smellti mér bara á Mii Box S (minnir að það heiti það).
https://mii.is/collections/frontpage/pr ... i-tv-box-s

Er ekki með 4K sjónvarp, þannig að ég þurfti ekkert að spá í hvort það réði við það.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af hagur »

Mibox.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af @Arinn@ »

Var að kaupa þetta, er í tómu tjóni. Finn ekkert útúr hvernig ég get stillt DNS og sjónvarp símans appið finnst ekki einu sinni í play store? Kannist þið við þetta?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Póstur af Sallarólegur »

@Arinn@ skrifaði:Var að kaupa þetta, er í tómu tjóni. Finn ekkert útúr hvernig ég get stillt DNS og sjónvarp símans appið finnst ekki einu sinni í play store? Kannist þið við þetta?
Sjónvarp símans er ekki á Android TV :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara