skjárinn var orðinn eitthvað tæpur (eða reikna með að það hafi verið skjárinn, hef ekki hugmynd) því hann átti það til að slökkva á sér ef ég lokaði honum aðeins að mér (þá er ég ekki að tala um alveg niður heldur bara aðeins að mér, varð helst að vera alveg kyrr frá því ég opnaði tölvuna) en þá virkaði alltaf bara að loka tölvunni í sleepmode og opna aftur.
einhver sem gæti vitað hvað þetta gæti verið og hvert er þá best að fara með tölvuna í viðgerð, get ómögulega verið tölvulaus á næturvöktunum
