Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Póstur af Sallarólegur »

Langaði að deila með ykkur nýjastu budget leikjavélinni minni. Ég seldi turninn minn fyrir nokkrum mánuðum síðan og ætlaði að færa mig yfir í að nota bara fartölvuna. Fékk svo ansi mikið kítl í fingurnar þegar ég prófaði http://www.gta.is og Ryzen 3000 kom út svo ég ákvað að þetta gengi ekki lengur. Þegar ég rakst á útsöluna hjá Tölvulistanum þá ákvað ég að láta slag standa.
37.000 - GTX1080 founders edition • Notað
32.950 - AMD Ryzen5 3600 •
19.450 - Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz •
15.296 - Asus Prime B450M-A •
12.495 - Samsung 970 Evo Plus NVME 250GB •
6.500 - Corsair CX650M • Notað
8.500 - Corsair Carbide 400Q • Notað

Samtals: 132.191 kr.
Skjár: 29.495 - Acer 23.6" KG241 144Hz •
Noctua NF-P12x25 1.950 •
Noctua NF-P14x25 2.450 •

Myndir neðar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus + Corsair

Póstur af Fletch »

Mjög flott budget build, hvernig er hún svo að perform' a? :8)

Ef þú vilt squeeze'a smá auka performance ætti að vera auðvelt að klukka minnið í DDR3600 með Ryzen DRAM calculator
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus + Corsair

Póstur af Frussi »

Næs, hvar fékkstu 1080 á svona góðu verði? Væri alveg til í tvö
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus + Corsair

Póstur af HalistaX »

Frussi skrifaði:Næs, hvar fékkstu 1080 á svona góðu verði? Væri alveg til í tvö
Sammála, þetta er too good to be true verð sem þú hefur fengið á 1080! Þú hefur svo sannarlega tekið einhvern illa í stjörnuna heilögu við þessi kaup! :money

Væri gaman að fá að heyra einhver benchmarks úr einhverjum nokkrum leikjum... Min FPS, Average FPS og Max FPS! Ásamt kannski hitatölum líka? Bara ef þú ert í stuði fyrir svoleiðis, þar að segja! :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Bjarki Fannar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Póstur af Bjarki Fannar »

var að selja gtx 1080 á gtx 1060 6gb og 30.000kr þannig að 38.000 er svolítið fyrir 1080

MuffinMan
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Póstur af MuffinMan »

verður gaman að sjá hvernig þetta á eftir að koma út.
I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Póstur af Sallarólegur »

Nokkrar myndir O:)
Keypti tvær Noctua PWM viftur 140mm og 120mm og stillti allar viftur á silent.
Setti einangrunarlímband yfir grænu led GEFORCE GTX stafina, var ekki að fíla það. Þyrfi svo að mála bakplötuna fyrir móðurborðið svart þegar tími gefst.

Nú vantar bara gráar extensions fyrir GPU og 24pin og þetta er orðið ágætlega clean miðað við tight budget :8)
m1.jpg
m1.jpg (3.64 MiB) Skoðað 2583 sinnum
m2.jpg
m2.jpg (3.51 MiB) Skoðað 2583 sinnum
Viðhengi
81FB0316-0859-449A-AC2B-16CD33662B3E.jpeg
81FB0316-0859-449A-AC2B-16CD33662B3E.jpeg (3.3 MiB) Skoðað 2588 sinnum
4F9D96EB-6BDC-49BC-97BD-C330BA0F4BBB.jpeg
4F9D96EB-6BDC-49BC-97BD-C330BA0F4BBB.jpeg (2.35 MiB) Skoðað 2588 sinnum
48FD71EE-66E8-4E14-8DCF-880D57672AA3.jpeg
48FD71EE-66E8-4E14-8DCF-880D57672AA3.jpeg (3.38 MiB) Skoðað 2588 sinnum
CC8A98DA-D802-4599-95F5-38546B673DC8.jpeg
CC8A98DA-D802-4599-95F5-38546B673DC8.jpeg (2.35 MiB) Skoðað 2588 sinnum
D8168273-57D9-4155-8BB0-7FB770C315F6.jpeg
D8168273-57D9-4155-8BB0-7FB770C315F6.jpeg (2.39 MiB) Skoðað 2588 sinnum
4A747C5E-11B0-428F-9B38-7FABF20F87A7.jpeg
4A747C5E-11B0-428F-9B38-7FABF20F87A7.jpeg (2.74 MiB) Skoðað 2588 sinnum
9B88D9D1-164A-4962-AE22-1C3EB3ACE764.jpeg
9B88D9D1-164A-4962-AE22-1C3EB3ACE764.jpeg (3.16 MiB) Skoðað 2588 sinnum
042C5857-702A-4581-9B0A-52F3ADE3A838.jpeg
042C5857-702A-4581-9B0A-52F3ADE3A838.jpeg (1.78 MiB) Skoðað 2588 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

dISPo
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2018 15:06
Staða: Ótengdur

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Póstur af dISPo »

Hvers vegna að fela græna ljósið, er þetta ekki kassi án glugga?

En flott vél! Væri gaman að sjá benchmarks og hitatölur.
Svara