Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Svara

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

Góðan daginn kæru Vaktarar

Ég er svona að huga að nýju buildi fyrir vélina mína og ætla að setja saman eina nýja alveg frá grunni.

Er ekki alveg kominn með á hreinu hvaða kassa ég vill fá en aðrir íhlutir eru eftirfarandi:

Örri : AMD Ryzen 3900X 89.990kr https://www.computer.is/is/product/orgj ... -6ghz-64mb
Vinnsluminni: Corsair Vengance 34.450kr https://www.att.is/product/corsair-ven- ... 3200-minni
Skjákort: Gigabyte 2080 Super 139.900kr https://www.computer.is/is/product/skja ... ing-oc-8gb
SSD: Sabrent 1TB NVMe 36.720kr https://www.amazon.com/Sabrent-Internal ... 07TLYWMYW/
MB: Asus Prime X570 38.750kr https://att.is/product/asus-prime-x570-p-modurbord
PSU: Corsair RM750x 20.750kr https://att.is/product/corsair-rm750x-aflgjafi
Kæling: Noctua NH-D15 14.990kr https://tolvutek.is/vara/noctua-nh-d15- ... ara-abyrgd

Samtals: 375.550kr
Þannig að með kassa gæti þetta verið í kringum 400 kallinn.

Langar svo að toppa þetta með nýja LG 27" Nano IPS skjánum sem er að koma út þessa dagana.

En varðandi kassann þá virðist ekki Noctua kælingin passa í hvaða kassa sem er. Hafið þið hugmynd um einhvern kassa sem gæti passað og samt litið ágætlega út á sama tíma?

Sjáið þið kannski eitthvað annað athugavert við þetta build?
Last edited by B0b4F3tt on Þri 20. Ágú 2019 20:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Hnykill »

Fínt build. Corsair Obsidian 450D er með góða kælingu og stóran hliðarglugga. en þarft víst að panta hann að utan eins og er.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

Hnykill skrifaði:Fínt build. Corsair Obsidian 450D er með góða kælingu og stóran hliðarglugga. en þarft víst að panta hann að utan eins og er.
Þessi kassi lúkkar ágætlega en ég hef pínu áhyggjur af því að Noctua viftan yrði alveg utan í glerinu þar sem maximum cpu cooler height er 165mm samkvæmt heimasíðu Corsair og samkvæmt heimasíðu Noctua þá er viftan 165mm á hæð.

Þarf maður kannski bara frekar að skoða AIO vatnskælingu?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af GuðjónR »

Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu.
Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz?
Svo myndi ég fá mér 850W PSU.

p.s. áttu link á þennan LG skjá?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði: Svo myndi ég fá mér 850W PSU.
Það er eitthvað trend að fá sér overkill gimmick PSU... PSU calculator segir: Load Wattage: 440 W Recommended PSU Wattage: 490 W.

Mæli frekar með einhverju high end 500W dóti og eyða peningunum í eitthvað sem hefur áhrif.

https://outervision.com/power-supply-calculator

Sjá: https://www.gamingscan.com/psu-hierarchy/ + https://linustechtips.com/main/topic/10 ... tier-list/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sydney »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Svo myndi ég fá mér 850W PSU.
Það er eitthvað trend að fá sér overkill gimmick PSU... PSU calculator segir: Load Wattage: 440 W Recommended PSU Wattage: 490 W.

Mæli frekar með einhverju high end 500W dóti og eyða peningunum í eitthvað sem hefur áhrif.

https://outervision.com/power-supply-calculator

Sjá: https://www.gamingscan.com/psu-hierarchy/ + https://linustechtips.com/main/topic/10 ... tier-list/
Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sallarólegur »

Sydney skrifaði: Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum.
Það er samt algerlega tilgangslaust. Afhverju viltu gera það?
Þó nýtnin fari t.d. úr 92% í 89% þá skiptir það ekki neinu máli.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Hnykill »

Sallarólegur skrifaði:
Sydney skrifaði: Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum.
Það er samt algerlega tilgangslaust. Afhverju viltu gera það?
Þó nýtnin fari t.d. úr 92% í 89% þá skiptir það ekki neinu máli.
ætli viftuhraði á aflgjafa skipti ekki máli þar.. meiri notkun, hærra RPM á viftunum.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sallarólegur »

Hnykill skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Sydney skrifaði: Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum.
Það er samt algerlega tilgangslaust. Afhverju viltu gera það?
Þó nýtnin fari t.d. úr 92% í 89% þá skiptir það ekki neinu máli.
ætli viftuhraði á aflgjafa skipti ekki máli þar.. meiri notkun, hærra RPM á viftunum.
Efast um að þú hrökkvir við þegar viftan fer úr 11dB upp í 12dB :happy

Þessi er til dæmis kjörinn í þetta djobb: https://att.is/product/corsair-rm650x-aflgjafi

Það að fara í tvöfalt stærri aflgjafa til að sleppa við 92% niður í 90% efficiency er einmitt þetta gimmick dæmi sem ég var að tala um.
Viðhengi
650noise.JPG
650noise.JPG (34.77 KiB) Skoðað 2275 sinnum
650efficiency.JPG
650efficiency.JPG (44.22 KiB) Skoðað 2270 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Penguin6
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Penguin6 »

þessi hérna eru flott minni fyrir ryzen https://kisildalur.is/?p=2&id=3235 þessi low latency minni
og þessi https://kisildalur.is/?p=2&id=3781 er að performa svipað og noctua d15 og er líka mjög silent
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Graven »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Svo myndi ég fá mér 850W PSU.
Það er eitthvað trend að fá sér overkill gimmick PSU... PSU calculator segir: Load Wattage: 440 W Recommended PSU Wattage: 490 W.

Mæli frekar með einhverju high end 500W dóti og eyða peningunum í eitthvað sem hefur áhrif.

https://outervision.com/power-supply-calculator

Sjá: https://www.gamingscan.com/psu-hierarchy/ + https://linustechtips.com/main/topic/10 ... tier-list/
Þetta er Vaktin.is

Allir hérna eru áhugamenn um vélbúnað, ég td er með i7 8700k í 5ghz, og 32gb af 4000mhz ram og 1080ti og allskonar drasl sem ég þarf alls ekki. Ég hef bara eitthvað blæti fyrir því að kaupa það besta þegar ég uppfæri, sem ég geri frekar sjaldan miðað við marga hérna. Finnst alltaf jafn kjánalegt þegar einhver segir, þessi cpu/psu/ram/gpu/kæling er algjört overkill, eða getur sparað með þessu og blablabla, nema það sé verið að spyrja hvort það sé hægt að spara einhverstaðar. Í gegnum tíðina hef ég líka upplifað það margoft að þegar maður reynir að spara eitthvað og kaupir ódýrari vöru þá lendir maður oft í djúpum skít, og/eða upplifir ekki það sem maður vill af vörunni.

/end rant
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sallarólegur »

Graven skrifaði: Þetta er Vaktin.is

Allir hérna eru áhugamenn um vélbúnað, ég td er með i7 8700k í 5ghz, og 32gb af 4000mhz ram og 1080ti og allskonar drasl sem ég þarf alls ekki. Ég hef bara eitthvað blæti fyrir því að kaupa það besta þegar ég uppfæri, sem ég geri frekar sjaldan miðað við marga hérna. Finnst alltaf jafn kjánalegt þegar einhver segir, þessi cpu/psu/ram/gpu/kæling er algjört overkill, eða getur sparað með þessu og blablabla, nema það sé verið að spyrja hvort það sé hægt að spara einhverstaðar. Í gegnum tíðina hef ég líka upplifað það margoft að þegar maður reynir að spara eitthvað og kaupir ódýrari vöru þá lendir maður oft í djúpum skít, og/eða upplifir ekki það sem maður vill af vörunni.

/end rant
En furðuleg afstaða :hmm Þetta spjallborð var einmitt stofnað fyrir svona umræður. Í grunninn er þessi síða verðvaktin \:D/

Wattatala segir ekkert um gæði aflgjafa. Brauðristin mín er 1500W.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Tiger »

Ekki spurning hvað maður þarf, heldur hvað mann LANGAR.
Mynd
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af jericho »

Vá fín tölva.

Ekki værir þú til í að gera samfélaginu hérna greiða og setja inn upphæðir á íhlutum í textann (og jafnvel summutölu neðst)? Þessi þráður lifir og það er gaman að geta skoðað hvað hlutir kostuðu eftir að linkarnir deyja.

Annars magnað build og eitthvað sem ég ætla að hafa til hliðsjónar þegar ég uppfæri (já undirskriftin mín er ekki djók).

Kv,
jericho

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

Rólegir strákar, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :) Mér finnst fínt að fá mismunandi skoðanir í tengslum við þetta. T.d. ef ég þarf ekki 750w powersupply þá er fínt að vita af því og ég get þá tekið ákvörðun út frá þeim upplýsingum sem ég hef.

En ætti ég að fara í AIO vatnskælingu sem lúkkar betur heldur en Noctua 15 loftkælingin? Sérstaklega ef ég tæki kassa með glerhlið? Ef ég færi í vatnskælingu, hvað á maður þá að taka? Bara dýrustu græjuna í þeim geira?

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

jericho skrifaði:Vá fín tölva.

Ekki værir þú til í að gera samfélaginu hérna greiða og setja inn upphæðir á íhlutum í textann (og jafnvel summutölu neðst)? Þessi þráður lifir og það er gaman að geta skoðað hvað hlutir kostuðu eftir að linkarnir deyja.

Annars magnað build og eitthvað sem ég ætla að hafa til hliðsjónar þegar ég uppfæri (já undirskriftin mín er ekki djók).

Kv,
jericho
Er búinn að uppfæra upprunalega póstinn með verðum og summutölu.

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

GuðjónR skrifaði:Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu.
Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz?
Svo myndi ég fá mér 850W PSU.

p.s. áttu link á þennan LG skjá?
Hérna er linkurinn á skjáinn frá LG. https://www.lg.com/us/monitors/lg-27GL8 ... ng-monitor

Það er víst eitthvað erfitt að fá hann þessa dagana. Selst greinilega fljótt upp.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Gunnar »

Ertu að leita þér að hreinu looki eða RGB ljósarshow-i?
Er persónulega með Cooler Master silencio 352 utaf það er það minnsti kassinn sem ég gat látið allt passa í með rosalega hreinu looki. i7700K, 1080 og 850w aflgjafi.
https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... lencio352/
Er svo með MASTERLIQUID ML240L RGB en kassinn er svo einangraður að ég sé ekki einusinni rgb-ið. (keypti það "notað" (2 mánaða gamalt)) gæti ekki passað betur í turninn.
https://www.coolermaster.com/catalog/co ... l240l-rgb/

Þú ert með ATX móðurborð svo þú gætir farið í stórabróður og nýrri uppfærslu á turninum hjá att. CM Silencio S600 kassi
https://www.att.is/product/cm-silencio-s600-kassi

og svo sett í hann CM MasterLiquid 240 kæling
https://att.is/product/cm-masterliquid-240-kaeling
EÐA
Ef þú vilt ekki vatnskælingu þá virkar noctua í þessum kassa samkvæmt tölunum. Viftan er 165cm en turninn tekur 167cm
https://att.is/product/noctua-nh-d15-orgjorvavifta

EN þetta er nátturlega bara ef þú vilt hreint look.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af Sallarólegur »

B0b4F3tt skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu.
Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz?
Svo myndi ég fá mér 850W PSU.

p.s. áttu link á þennan LG skjá?
Hérna er linkurinn á skjáinn frá LG. https://www.lg.com/us/monitors/lg-27GL8 ... ng-monitor

Það er víst eitthvað erfitt að fá hann þessa dagana. Selst greinilega fljótt upp.
Ég er ekki hissa :hjarta

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

Sallarólegur skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu.
Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz?
Svo myndi ég fá mér 850W PSU.

p.s. áttu link á þennan LG skjá?
Hérna er linkurinn á skjáinn frá LG. https://www.lg.com/us/monitors/lg-27GL8 ... ng-monitor

Það er víst eitthvað erfitt að fá hann þessa dagana. Selst greinilega fljótt upp.
Ég er ekki hissa :hjarta

Já ég var einmitt búinn að sjá þetta video frá Linus. Það jók áhuga minn á þessum skjá :)

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af B0b4F3tt »

Gunnar skrifaði:Ertu að leita þér að hreinu looki eða RGB ljósarshow-i?
Er persónulega með Cooler Master silencio 352 utaf það er það minnsti kassinn sem ég gat látið allt passa í með rosalega hreinu looki. i7700K, 1080 og 850w aflgjafi.
https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... lencio352/
Er svo með MASTERLIQUID ML240L RGB en kassinn er svo einangraður að ég sé ekki einusinni rgb-ið. (keypti það "notað" (2 mánaða gamalt)) gæti ekki passað betur í turninn.
https://www.coolermaster.com/catalog/co ... l240l-rgb/

Þú ert með ATX móðurborð svo þú gætir farið í stórabróður og nýrri uppfærslu á turninum hjá att. CM Silencio S600 kassi
https://www.att.is/product/cm-silencio-s600-kassi

og svo sett í hann CM MasterLiquid 240 kæling
https://att.is/product/cm-masterliquid-240-kaeling
EÐA
Ef þú vilt ekki vatnskælingu þá virkar noctua í þessum kassa samkvæmt tölunum. Viftan er 165cm en turninn tekur 167cm
https://att.is/product/noctua-nh-d15-orgjorvavifta

EN þetta er nátturlega bara ef þú vilt hreint look.
Svona undir öllum kringumstæðum myndi ég fara í hreina lúkkið en það er einhver svona RGB púki að dúkka upp í mér núna og mig langar pínulítið að eiga smá svona bling bling kassa núna.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Póstur af GuðjónR »

B0b4F3tt skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu.
Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz?
Svo myndi ég fá mér 850W PSU.

p.s. áttu link á þennan LG skjá?
Hérna er linkurinn á skjáinn frá LG. https://www.lg.com/us/monitors/lg-27GL8 ... ng-monitor

Það er víst eitthvað erfitt að fá hann þessa dagana. Selst greinilega fljótt upp.
bhphoto reiknar með honum um miðjan október.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_ips.html
Viðhengi
LG.PNG
LG.PNG (178.4 KiB) Skoðað 1962 sinnum
Svara