Vandamál? með hita...

Svara

Höfundur
t_durden-
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 11:37
Staða: Ótengdur

Vandamál? með hita...

Póstur af t_durden- »

Sælir vaktarar.

Þannig er mál með vexti að ég er með amd 3500+ örgjörva og er ekkert búinn að oc-a hann neitt, en hann hitnar samt að mér finnst frekar mikið.
Hann er í idle í svona 40-45 gráðum......

Kælingin sem ég er með á honum er Zalman hlúnkurinn og ég hélt að það ætti að vera meira en nóg til að halda hitanum í skefjum.

Kassinn er reyndar frekar lítill og á honum eru 2 viftur, ein á hliðinni (fyrir ofann örrann) sem blæs inn og ein aftaná sem blæs út.

Þannig að ég spyr, er einhver með lausn á þessum vanda?

Lausnin mætti alveg kosta einhverja þúsundkalla, helst ekki of mikið og mig langar líka að prófa að oc-a hann aðeins.
AMD64 3500+ 13nm, 2x512 DDR 400mhz dualchab, ATI powercolor 9800pro, Abit av8 3rd eye.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

á meðan vélin hjá þér er stöðug, þá er þetta ekki vandamál.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ertu viss um að kælingin sé almennilega sett á?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

settir kannski of lítið eða of mikið af hitaleiðandi kremi á örrann?
45° er samt ekkert til að hafa áhyggjur af
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Svara