núna langar mig að tengja saman tvær tölvur á sama networki svo að ég geti séð í annarri alla diskanna í hinni og notað það í gegnum network en er ekki alveg klár á því hvernig ég geri það. Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér ?
Held það sé bara crossover snúra, sem er svipuð og LAN snúra nema er notuð til að tengja tölvur beint saman. Held það sé ekki flóknara en það, svo bara stillirðu þetta í tölvunni.
Svona líta þær út ef það hjálpar, tengin krossast í kaplinum og lenda ekki á sama stað og þau byrjuðu. Annað en í LAN snúrum þar sem endarnir líta eins út.