Smíði á "budget" kappaksturshermi

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af Sallarólegur »

Ég fór í GT akademíuna um daginn og mæli með því að allir prófi þetta. http://www.gta.is

Fékk algjöra dellu fyrir þessu og ætla að smíða budget kappaksturshermi. Er að smala saman hlutum sem mig vantar. Þetta er dálítið dýrt svo ef einhver er með góðar hugmyndir eða vill gefa eitthvað sem liggur ofan í skúffum væri það vel þegið.

Ég er búinn að panta ýmislegt á eBay og keypti rúðuþurrkumótora úr BMW E46 til að prófa.

Ætla að leyfa ykkur að fylgjast með :happy

Hlutir sem mig vantar:
Léttan stól
3x 24" / 27" eða stærri jafn stórir skjáir
Ál / Stál / Timbur fyrir grind
Móðuborð + CPU + RAM + GPU + Tölvukassa

Búið að kaupa eða panta:
Logitech G29 stýri og gírstöng
Arduino + Motor driver
12V DC mótorar + staðsetningarskynjarar
12V DC 30A aflgjafar
Viðhengi
g29.jpg
g29.jpg (476.37 KiB) Skoðað 4936 sinnum
motorar.jpg
motorar.jpg (347 KiB) Skoðað 4936 sinnum
teikning.PNG
teikning.PNG (146.86 KiB) Skoðað 4936 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af chaplin »

Subscribe á þetta! Djöfull gæti þetta orðið flott verkefni!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af GuðjónR »

Góður!
Elska svona all-in-nerism! :happy
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af Hjaltiatla »

Áhugavert.

Þarftu ekki að bæta á "Hlutir sem mig vantar" listann "Skjáir" ?
Just do IT
  √
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af gnarr »

Hvað með að nota VR frekar en skjái?
"Give what you can, take what you need."

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af mikkimás »

Endilega leyfa okkur að fylgjast með.

Gaman af svona delluverkefnum sem ómögulegt er að réttlæta.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af Sallarólegur »

Fann þennan fína "racing" stól fyrir 5000 kr. á Bland til að nota í þetta.
Saga fótinn af og nota base-ið og smíða grind í kringum það.

Bíð spenntur eftir mótorstýringunni af eBay.
chaplin skrifaði:Subscribe á þetta! Djöfull gæti þetta orðið flott verkefni!
Takk!
GuðjónR skrifaði:Góður!
Elska svona all-in-nerism! :happy
\:D/
Hjaltiatla skrifaði:Áhugavert.

Þarftu ekki að bæta á "Hlutir sem mig vantar" listann "Skjáir" ?
Takk, setti inn.
gnarr skrifaði:Hvað með að nota VR frekar en skjái?
Já, um leið og ég vinn í víkingalottóinu :lol:
Þetta er alveg nógu dýr vitleysa nú þegar :-"
mikkimás skrifaði:Endilega leyfa okkur að fylgjast með.

Gaman af svona delluverkefnum sem ómögulegt er að réttlæta.
Sammála!
Viðhengi
stoll.jpg
stoll.jpg (422.27 KiB) Skoðað 4533 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af zedro »

Sallarólegur skrifaði:
gnarr skrifaði:Hvað með að nota VR frekar en skjái?
Já, um leið og ég vinn í víkingalottóinu :lol:
Þetta er alveg nógu dýr vitleysa nú þegar :-"
Sko ef þú ætlar að nota alvöru skjái þá gæti á endanum orðið ódýrara að kaupa eitthvað VR headsett. Held ég hafi séð Rift á 25k á Vaktinni.
Auk þess sem upplifuninn verður margfalt meiri fyrir vikið :D
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af DJOli »

Hví að nota tölvustól í stað bílstjóra/farþegasætis úr alvöru bíl? :-k
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af mercury »

flott verkefni. hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út !
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

tryggvih
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 16. Okt 2015 21:09
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af tryggvih »

Getur líka tékkað á svona pvc racing setup.
https://www.gtplanet.net/forum/threads/ ... ns.138156/

Frekar cool pæling og fullt af mismunandi útfærslum sem fólk er búið að gefa út leiðb fyrir. :P

Atius
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 15. Mar 2014 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af Atius »

Vildi bara láta þig vita af þessari síðu ef þú vissir ekki þegar af henni:

https://www.xsimulator.net/
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af vesi »

Endaru í einhverju snona kanski..
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Póstur af Sallarólegur »

Fyrsta sendingin mætt, LED PSU (12V 30A) og Hall Effect stilliviðnám sem snýst endalaust.

Bíð ennþá eftir mótorstýringunni.
Viðhengi
hall1.jpg
hall1.jpg (121.99 KiB) Skoðað 3979 sinnum
hall2.jpg
hall2.jpg (122.84 KiB) Skoðað 3979 sinnum
psu1.jpg
psu1.jpg (109.13 KiB) Skoðað 3979 sinnum
psu2.jpg
psu2.jpg (95.72 KiB) Skoðað 3979 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara