Vinnsluminni í iMac

Svara

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni í iMac

Póstur af Tóti »

Var að spá að kaupa þessi hjá macsales.https://eshop.macsales.com/item/OWC/2400DDR4S16P/
Er það ódýrara en hjá epli .is https://www.epli.is/aukahlutir/so-dimm/ ... -dimm.html
Ekki viss með tolla og allt það ?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í iMac

Póstur af Tiger »

Engir tollar, bara vsk af verði og fluttningi.

Synst þú geta fengið þetta á $108 með shipping sem er miklu ódýrara en Epli.is

hingað komið á rúman 16þús.
Mynd

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í iMac

Póstur af Tóti »

Takk fyrir þetta Tiger :)
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í iMac

Póstur af russi »

Tiger skrifaði: hingað komið á rúman 16þús.
Plús umsýslugjöld sem eru yfirleitt milli 1200 og 1500kr

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í iMac

Póstur af Tóti »

Ok en samt mikill munur á verði.
Svara