Er með hérna Razer Nostromo nokkurra ára gamla en lítið notaða sem mig langar að selja.
Hún er eiginlega bara búin að sitja á hillunni síðustu ár því hún virkaði ekki nógu vel fyrir mig og nú er ég í smá tiltekt og datt í hug að losa mig við hana bara.
Ég er helst að hugsa um 5-6 þús fyrir hana enda mjög lítið notuð og í mjög góðu ástandi.
[TS] Razer Nostromo
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur