Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Ég þarf bara að tengja í mesta lagi nokkra metra, en snúran má alveg vera 30+ metrar þessvegna. Annars gæti ég líka tengt bluetooth móttakara við magnarann, en þá þarf ég fyrst bluetooth sendir fyrir borðtölvuna til að losna við snúrur, þannig að ráð um það eru líka velkomin.
Last edited by netkaffi on Mán 01. Júl 2019 03:12, edited 1 time in total.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Ég mæli með að fara í Íhluti í skipholti.
Þeir eru með allar snúrur sem þú þarft.
http://www.ihlutir.is/
Þeir eru með allar snúrur sem þú þarft.
http://www.ihlutir.is/
Computer: CPU: Intel Core i5 9400f, MOBO: z390 I Gigabyte aorus Pro Wifi mini-itx, RAM: 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200 MHz, GPU: GeForce® GTX 1070 G1 Gaming 8G, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1, Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Eru þeir mjög samkeppnishæfir við Kína eða USA? Er bara að spá í ódýrustu leiðinni (svona kaplar eru mjög misjafnir í verði heima, hef séð of dýr verð sumstaðar finnst mér).Gorgeir skrifaði:Ég mæli með að fara í Íhluti í skipholti.
Þeir eru með allar snúrur sem þú þarft.
http://www.ihlutir.is/
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Hér er topp quality kapall. Gætir prófað að senda skilaboð um hvort þú getur fengið lengri kapal en 15 metra
ISK 1,608 | Right Angled 1/8" Mini Jack 3.5 to 2 RCA Audiophile Audio Cable TV PC MP3 Phone Car Speaker RCA 3.5mm AUX Cable 1M 2M 3M 5M 8M
https://s.click.aliexpress.com/e/b4I7EiGC
ISK 1,608 | Right Angled 1/8" Mini Jack 3.5 to 2 RCA Audiophile Audio Cable TV PC MP3 Phone Car Speaker RCA 3.5mm AUX Cable 1M 2M 3M 5M 8M
https://s.click.aliexpress.com/e/b4I7EiGC
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Ef þú vilt ódýrt, Aliexpress eða eBay en þá þarftu að bíða. Ef þig vantar snúru strax þá íhlutir, Miðbæjarradio, og svo frv en þá þarftu að borga muuuun meira. Því sérhæfðari snúru sem maður þarf og vantar strax því meiri líkur eru á því að íhlutir eigi hana til. Computer.is eiga líka til ótrúlegt úrval af stöffi til
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Nú hef ég ekki pantað frá Kína í langan tíma en er ekki pósturinn farinn að rukka kaupendur um eitthvað svínslegt póstburðargjald?
Þannig að 2$ hluturinn kemur til með að kosta nokkur þúsund eða meira þegar hann kemur hingað eftir 3-4 vikur.
Þannig að 2$ hluturinn kemur til með að kosta nokkur þúsund eða meira þegar hann kemur hingað eftir 3-4 vikur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Afhverju ertu tilbúin til þess að kaupa einhverja 20 - 30 metra aukalega af snúru sem að þú þarft ekki ef að þú ert að spá í að gera þetta sem ódýrast ?
Ef að þú þarft bara nokkra metra, þá efast ég um að þú fáir þetta ódýrara pantað frá kína en að kaupa þetta hérna heima þegar að öll gjöld eru tekin saman.
https://www.tl.is/product/35mm-jack-male-i-rca-50m-male
Hérna er t.d. 5 metra snúra á 1500 kall, þetta var fyrsta snúran sem að ég fann þegar að ég googlaði mini jack í rca, ég er nær öruggur á því að þetta fæst ódýrara annar staðar.
Ef að þú þarft bara nokkra metra, þá efast ég um að þú fáir þetta ódýrara pantað frá kína en að kaupa þetta hérna heima þegar að öll gjöld eru tekin saman.
https://www.tl.is/product/35mm-jack-male-i-rca-50m-male
Hérna er t.d. 5 metra snúra á 1500 kall, þetta var fyrsta snúran sem að ég fann þegar að ég googlaði mini jack í rca, ég er nær öruggur á því að þetta fæst ódýrara annar staðar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Jú.Sporður skrifaði:Nú hef ég ekki pantað frá Kína í langan tíma en er ekki pósturinn farinn að rukka kaupendur um eitthvað svínslegt póstburðargjald?
Þannig að 2$ hluturinn kemur til með að kosta nokkur þúsund eða meira þegar hann kemur hingað eftir 3-4 vikur.
https://www.postur.is/media/3480/sendin ... i_2019.pdf
Algert lágmark ef að sendingin er frá kína er semsagt
Umsýslugjald (E3) - sjálfvirk skuldfærsla 535 kr.*
og
Sendingargjald - utan Evrópu 600 kr.*
Semsagt, það kostar orðið 1135 krónur taka á móti pakka sem að kemur með póstinum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið
Bara ef hún er 20-30 metrar þá bara liggur hún bakvið tölvu þannig. Kannski ljótt en sést ekkert. Og ég get notað hana þegar ég er að prófa eitthvað fáránlegt eins og að færa tölvuna í einn endann á rýminu og græjurnar í hinn! Eða tengja græjur í einu herbergi við tæki í öðru (er sem stendur með LAN kapal í einu herbergi tengdan við 4,5G router sem fer út um gluggann, og kemur inn um gluggan á öðru herbergi og fer í tölvuna. Ég fíla möguleika! Þessi kapall sést ekkert þannig séð, hef aldrei tekið eftir honum úti, og hvorki frost né rigning hefur áhrif á tenginguna, en á meðan slepp ég við að þurfa nota WiFi og fæ betri hraða).
Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Já, maður tekur þetta bara heima fyrst að Pósturinn er búinn að setja sína hramma á vörusendingar.
Er það ekki betra fyrir íslendinga eða eitthvað?
Er það ekki betra fyrir íslendinga eða eitthvað?