[ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
[ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Óska eftir skjákorti í ódýrari kantinum fyrir mynd- og videovinnslu. Lágmark 4 GB.
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
ég á amd rx 580 frá sapphire sem er blátt..
https://www.sapphiretech.com/en/consume ... 0-8g-g5-se
notaði það til að mæna en það var alltaf í kringum 60° til 70° og keyrði frá nov 2017 til jun 2018. hefur safnað ryki síðan þá en ég veit að það virkar og er ekkert að því.
mátt fá það á 20 þúsund(Kostaði 48.000 nýtt eða eitthvað í kringum það)
hlekkur að vefverslun úr búðinni sem ég keypri kortið https://www.computer.is/is/product/skja ... tro-dual-x
https://www.sapphiretech.com/en/consume ... 0-8g-g5-se
notaði það til að mæna en það var alltaf í kringum 60° til 70° og keyrði frá nov 2017 til jun 2018. hefur safnað ryki síðan þá en ég veit að það virkar og er ekkert að því.
mátt fá það á 20 þúsund(Kostaði 48.000 nýtt eða eitthvað í kringum það)
hlekkur að vefverslun úr búðinni sem ég keypri kortið https://www.computer.is/is/product/skja ... tro-dual-x
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 01. Júl 2019 22:12
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
ég skal kaupa þetta a 20 k ef þetta er enþa til
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Yfirleytt, alls ekki alltaf.. fer eftir forritum, geta forritin nýtt sér NVidia kortin í vinnsluna (afþví CUDA) en ekki AMD, og/eða stuðningur við NVidia er betri.
Kynntu þér hvort tólin sem þú ert að nota styðji AMD kortið.
Kynntu þér hvort tólin sem þú ert að nota styðji AMD kortið.
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Nvidia Quadro línan er alla veganna hönnuð fyrir Autocad og 3D stöff,
ætti að vera þokkalegt support í Adobe forritum býst ég við.
(er í svipaðri stöðu með Mac Pro turn, orginal kortið er gamalt: 512MB en er svona vinnu kort,
setti eitt 2 GB gaming kort í og flest forritin studdu það ekki; ekkert graphic acceleration!
Er actually betra að nota gamla kortið, þótt það sé „smátt“.
ætti að vera þokkalegt support í Adobe forritum býst ég við.
(er í svipaðri stöðu með Mac Pro turn, orginal kortið er gamalt: 512MB en er svona vinnu kort,
setti eitt 2 GB gaming kort í og flest forritin studdu það ekki; ekkert graphic acceleration!
Er actually betra að nota gamla kortið, þótt það sé „smátt“.
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Takk fyrir commentin.
Er með hálfgerðan forngrip sem hefur samt náð að hjakka sig í gegnum myndvinnslu í adobe LR. Þetta er i7-2600K vél frá 2012, skjákortið er Geforce GTX560 Ti sem er með 1024 mb í minni. Hef verið að færa mig aðeins í video vinnslu í premiere og langar að fríska upp á skjákortið. En kannski er ég að byrja á öfugum enda
Er með hálfgerðan forngrip sem hefur samt náð að hjakka sig í gegnum myndvinnslu í adobe LR. Þetta er i7-2600K vél frá 2012, skjákortið er Geforce GTX560 Ti sem er með 1024 mb í minni. Hef verið að færa mig aðeins í video vinnslu í premiere og langar að fríska upp á skjákortið. En kannski er ég að byrja á öfugum enda
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Premier styðst við grafíkkortið í vissum tilfellum ekki öllum
Videóvinnsla liggur meira á örgjörvanum diskahraða og RAM.
Videóvinnsla liggur meira á örgjörvanum diskahraða og RAM.
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Fös 21. Sep 2018 10:46
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákort fyrir videovinnslu
Er með GTX 1070 ef þú hefur áhuga