Raspberry Pi 4

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Hvernig líst ykkur á nýja Raspberry Pi 4?
https://www.raspberrypi.org/products/ra ... 4-model-b/


Just do IT
  √

KRASSS
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af KRASSS »

mjog cool
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Mjög sammála, 2X4K skjátengimöguleikar - hægt að fá 4gb í ram og quad-core Cortex-A72 (ARM v8) 64-bit SoC @ 1.5GHz CPU.

Maður getur verið með Nokkur SD kort og mismunandi bragðtegundir og uppsetningar af Linux distro-um uppsett og þessi græja er ansi meðfæranleg :)
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Pantaði 20 RPI3+ í síðustu viku ](*,)
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði:Pantaði 20 RPI3+ í síðustu viku ](*,)
Melur....

Samt smá forvitnisspurning, hvað ertu að fara nota 20 stk af RPI í ?
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Hjaltiatla skrifaði:
Dropi skrifaði:Pantaði 20 RPI3+ í síðustu viku ](*,)
Melur....

Samt smá forvitnisspurning, hvað ertu að fara nota 20 stk af RPI í ?
Þetta er vinnutengt, keypti þær ekki fyrir sjálfan mig en var þó næstum því búinn að kaupa clone sem styður 4k, vildi samt frekar halda mig við RPI því ég þekki þær svo vel og núna kemur 4k rpi örfáum dögum seinna. Þetta er bara fyrir ýmis vinnutengd verkefni. :)
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði: Þetta er vinnutengt, keypti þær ekki fyrir sjálfan mig en var þó næstum því búinn að kaupa clone sem styður 4k, vildi samt frekar halda mig við RPI því ég þekki þær svo vel og núna kemur 4k rpi örfáum dögum seinna. Þetta er bara fyrir ýmis vinnutengd verkefni. :)
Skil þig, maður er sjálfur byrjaður að horfa meira og meira á lausnir t.d í azure sem ég ætla að prufa við tækifæri og tengja við einhver persónuleg verkefni.
Þ.e IoT Central og IoT Hub.

https://docs.microsoft.com/en-us/azure/ ... troduction
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Fyrir mig var RPI bylting útaf HDMI og LAN, ég get notað þær til að keyra myndbönd, infotainment, decodera fyrir allt á milli himins og hafs! Snertiskjárinn mun líka nýtast mér vel. Þetta eru hörku iðnaðartölvur þar sem kröfurnar eru ekki mikið transistor I/O.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði:Fyrir mig var RPI bylting útaf HDMI og LAN, ég get notað þær til að keyra myndbönd, infotainment, decodera fyrir allt á milli himins og hafs! Snertiskjárinn mun líka nýtast mér vel. Þetta eru hörku iðnaðartölvur þar sem kröfurnar eru ekki mikið transistor I/O.
Sammála, í dag er ég sjálfur að athuga möguleikana á að tengja nokkra rpi við IoT hub (python API) og stýra tækjunum þaðan. tengja það síðan við apparat sem kallast IoT central.Hef verið að skoða þessar Smart lausnir og ekkert hefur heillað mig það mikið að ég hoppi á þá lest (finnst vanta möguleikana að geta gert lausnina eftir eigin hentisemi og að hún verði ekki úreld ef fyrirtæki fer "Planned obsolescence" leiðina).
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Hvaða tækjum myndir þú stýra með þessu? Ertu að spá í heima kerfi þá eða eitthvað í vinnuni?
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði:Hvaða tækjum myndir þú stýra með þessu? Ertu að spá í heima kerfi þá eða eitthvað í vinnuni?
Bara stöff heima , byrja á að tengja nokkra RPI og geta stýrt þeim miðlægt :)
Fer eiginlega eftir því hvernig mér gengur hvað framhaldið verður.
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Mig langar til að tengja dyrasímann við rpi, er bara að bíða eftir því að flytja aftur til landsins og kaupa mér eitthvað snoturt í vesturbænum - þá fer græjufíknin á nýtt level :D
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Revenant »

Flott að sjá allt að 4GB RAM en storage er ennþá hræðilegt. Hefði viljað sjá M.2 tengi eða eMMC valkost (en miðað við verðið þá er það kannski of mikið).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af arons4 »

Revenant skrifaði:Flott að sjá allt að 4GB RAM en storage er ennþá hræðilegt. Hefði viljað sjá M.2 tengi eða eMMC valkost (en miðað við verðið þá er það kannski of mikið).
Hentugt ef maður er að keyra eitthvað sem loadast bara í ram on boot og notar ekkert i/o, annars ef maður vill betra storage þá er orangepi gott.
http://www.orangepi.org/
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hannesinn »

Revenant skrifaði:Flott að sjá allt að 4GB RAM en storage er ennþá hræðilegt. Hefði viljað sjá M.2 tengi eða eMMC valkost (en miðað við verðið þá er það kannski of mikið).
Sammála þessu, ég er ekkert spenntur fyrir þessum borðum fyrr en það kemur almennileg diskstýring. Ég á 2xRPI3 og þær hafa báðar krassað hart með ónýtt filesystem því að flashkort eru drasl.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Ég fer bráðlega líklega að skoða að versla mér Portable skjá (með snertiskjá). Þá getur maður skoðað möguleikana fyrir heimilið.
Megið benda mér á skjái ef þið vitið um einhverja.

Ég datt t.d á þennan: https://www.amazon.com/dp/B07F8M5LQ4?ta ... merReviews
Just do IT
  √
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af kornelius »

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

kornelius skrifaði:Ég mundi frekar fá mér svona:

https://www.hardkernel.com/shop/odroid- ... gbyte-ram/
Hardware-ið er betra en hugbúnaðar og community support-ið er margfalt betra ef maður fer RPI leiðina
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

SD kortin geta skemmt fyrir ef þú vilt nota þetta sem general purpose eða ert að skrifa mikið á diskinn, þá ertu á hættulegum stað ef þú missir straum í miðjum klíðum. Þær eru samt sem áður frábærar til að birta streymi af lani, dynamic vefsíður, aflestrarhugbúnað ofl. Ég hef notað þær mikið til að birta upplýsingar sem berast á serial (breytt yfir í UDP) í grafísku formi til dæmis.

Ef I/O kemur einhversstaðar inn í umræðuna - t.d. til að logga eitthvað eða taka upp hljóð / mynd þá er RPI klárlega ekki rétta græjan. Sjálfum finnst mér gott að geta fengið ódýra áreiðanlega græju sem er til út í búð ef ég þarf hana í dag ef ég þarf bara að birta eitthvað video signal út í horni eða á 20 skjáum samtímis án þess að eyða formúgu í tölvur. :)

Edit: ég nota eingöngu samsung sd kort og hef góða reynslu af nokkrum vélum sem hafa gengið 24/7 í 5 ár núna
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Maður gæti samt sem áður notað RPI4 sem fileserver ef maður notar USB3 portið :D

Edit: sé góða möguleika ef maður setur upp open-zfs t.d í mirror á tvo flakkara/Usb lykla þá skiptir engu máli hvort SD kort klikkar eða hardware deyr.
Myndir bara gera zpool import á nýju SD korti / hardware-i og værir aftur up and running (ef búnaður deyr)
Just do IT
  √
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Sallarólegur »

Virðist ekki byrja vel

EXPLORING THE RASPBERRY PI 4 USB-C ISSUE IN-DEPTH
But in less than a week we started hearing about a flaw in how the USB-C power input was behaving. It turns out the key problem is when using electronically marked cables which include circuitry used by the USB-C specification to unlock advanced features (like supplying more power or reconfiguring what signals are used for between devices). These e-marked cables simply won’t work with the Pi 4 while their “dumb” cousins do just fine.

...

The failure here is that the USB-C design errors weren’t discovered during the testing phase, before the product was manufactured and shipped to customers. This is something where any team that has been involved in such a project needs to step back and re-evaluate their testing practices.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili.
Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI)
Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun.
https://iot.mozilla.org/gateway/
https://github.com/mozilla-iot/gateway
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Dropi »

Hjaltiatla skrifaði:Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili.
Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI)
Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun.
https://iot.mozilla.org/gateway/
https://github.com/mozilla-iot/gateway
Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt?

Er bara með venjulega ljósarofa í leiguhúsnæði í dag, en það kemur óðfluga að því að kaupa og þá stefnir í eitthvað svakalegt homebrew :sleezyjoe
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði: Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt?

Er bara með venjulega ljósarofa í leiguhúsnæði í dag, en það kemur óðfluga að því að kaupa og þá stefnir í eitthvað svakalegt homebrew :sleezyjoe
Miðað við hvernig Amazon kemur fram við starfsmenn sína og vitandi það hversu miklar upplýsingar Amazon Mine-ar þá er það mjög skiljanlegt að fólk vilji halda heimavellinum frá þannig búnaði (eins mikið og mögulegt er).
Just do IT
  √
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Póstur af Sallarólegur »

Mér er drull um að tæknirisar slökkvi á perunum hjá mér, mér finnst bara fáránlegt að þetta þurfi að vera nettengt til þess að virka.

Allir mest basic hlutirnir ættu að vera local, slökkva og kveikja á perum o.þ.h.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara