Góðann daginn félagar.
hvað mynduð þið segja að væru líftími á hörðum diskum 3 tb og nýrri ?
líftími á hörðum diskum
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
líftími á hörðum diskum
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: líftími á hörðum diskum
Ég miða við 5 ár þegar ég þarf að reikna hvort það borgi sig að hýsa gögn sjálfur vs að geyma gögn í skýinu (spinning diskar)
Heyrði því hent fram í Freenas infrastucture kúrs af aðila sem var að vinna fyrir IX systems (IX systems býr til Freenas og Truenas NAS hugbúnaðinn).
Heyrði því hent fram í Freenas infrastucture kúrs af aðila sem var að vinna fyrir IX systems (IX systems býr til Freenas og Truenas NAS hugbúnaðinn).
Just do IT
√
√
Re: líftími á hörðum diskum
Þeir hjá Backblaze hafa reglulega gefið út skýrslu um líftíma á hörðum diskum.
Hérna er nýjasta skýrslan frá þeim:
https://www.backblaze.com/blog/hard-dri ... -for-2018/
Þeir eru að reka rúmlega 100 þúsund diska þannig að þeir ættu að hafa einhverja smá innsýn í þetta
Kv. Elvar
Hérna er nýjasta skýrslan frá þeim:
https://www.backblaze.com/blog/hard-dri ... -for-2018/
Þeir eru að reka rúmlega 100 þúsund diska þannig að þeir ættu að hafa einhverja smá innsýn í þetta

Kv. Elvar