dell dolla sér ekki servera

Svara

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

dell dolla sér ekki servera

Póstur af Major Bummer »

var að fá dell dollu sem sér enga servera í leikjum , hvað skal gera ?

þetta er dell dimension 8400 , intel p4 3.4ghz 1gb ddr2 533 gf6800.
ip stillingar eru rétt stilltar.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ná í ASE?

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

úps ég gleymdi víst að taka fram að hún sér net servera en ekki lan servera
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

virkar annað á LANinu, t.d. ping?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er hún í sama workgroup?

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

annað á laninu virkar (map network drive), hún er í sama workgroup og það er slökkt á windows firewall
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Geturðu tengst serverunum með IP tölu?
Svara