Er með til sölu iMac G3 með lyklaborði og mús. Keypt einhverntíman árið 1998 eða 1999.
Langaði að skoða áhugan á öldunginum en ég set ekkert verð þar sem ég hef ekki hugmynd hvað þetta gæti selts fyrir eða hvort þetta endi bara á haugunum.
Verðlöggur endilega velkomnar til að hjálpa mér að setja verð á þetta.
Tölvan kveikir á sér og bæði lykalborð og mús virkar sem skyldi.
Verð: ???
PM
https://en.wikipedia.org/wiki/IMac_G3
[TS] iMac G3
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] iMac G3
cool.
lækka boðið í 3.500 kr. því þetta er first generation sem er því miður ekki með FireWire
lækka boðið í 3.500 kr. því þetta er first generation sem er því miður ekki með FireWire
Last edited by hageir on Þri 21. Maí 2019 11:39, edited 1 time in total.
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] iMac G3
Þetta var ein af fyrstu módelunum sem ég fékk til að keyra OS X public betuna á. En mikið svaðalega var leiðinlegt að opna þetta og uppfæra minni og disk.
En gangi þér vel með söluna þetta er fyrsti vísir að endurkomu Apple sem alvöru fyrirtækis sem er alveg magnað í ljósi þess að þessar vélar voru óttalegt dót.
En gangi þér vel með söluna þetta er fyrsti vísir að endurkomu Apple sem alvöru fyrirtækis sem er alveg magnað í ljósi þess að þessar vélar voru óttalegt dót.
Re: [TS] iMac G3
Takk
Re: [TS] iMac G3
ttt
Re: [TS] iMac G3
ttt