Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Mynduð þið versla þennan síma ef hann virkar eins og hann er auglýstur?
Keyrir á PureOS og á að virða privacy hjá notendum.
https://puri.sm/products/librem-5/
Keyrir á PureOS og á að virða privacy hjá notendum.
https://puri.sm/products/librem-5/
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Væri sweet ef maður gæti losnað við þetta Java runtime environment (sem Android bíður uppá ofan á linux kernelinn) og losnað við allt þetta tracking og fínerí sem framleiðendur troða inní Android stýrikerfið. Þannig að ég innilega vona að þetta project gangi upp.
Just do IT
√
√
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Eg væri til i seinna gen af þessum síma. Allavegna sja reviews áður enn ég kaupi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Purism (sem eru að framleiða þessa síma) hafa verið soldið að drulla uppá bak með Fartölvunar og lofað aðeins uppí ermina á sér (þ.e speccanir ekki alveg í takt við það sem þeir upprunalega auglýstu) en hafa alltaf deliver-að samt sem áður.Hafa fengið skammir fyrir lélegt marketing og ég var að spotta að Bryan Lunduke (starfaði áður í marketing málum hjá Open Suse) er að fara aðstoða Purism í þeim málum skv Youtube video-i sem hann postaði.einarn skrifaði:Eg væri til i seinna gen af þessum síma. Allavegna sja reviews áður enn ég kaupi.
Just do IT
√
√
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Afhverju gera þau ekki bara Android fork með meira privacy?
Get ekki ímyndað mér að fólk sé spennt að kaupa dýran síma með engum öppum, fyrir utan þessi sem fylgja með.
Get ekki ímyndað mér að fólk sé spennt að kaupa dýran síma með engum öppum, fyrir utan þessi sem fylgja með.
Upon initial shipment of the Librem 5 in 2019, it will offer the essentials: phone functionality, email, messaging, voice, camera, browsing.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Já það er alltaf markaður samt fyrir svona stöff, get alveg sagt að ég myndi persónulega vilja svona síma ef hann virkar þ.e rafræn skilríki og ég get notað,sandboxed HTML5 app í staðinn fyrir öppin í Android Play store. Sjálfur nota ég Android síma í dag þar þar sem það er ekkert annað í boði sem virkar almennilega.Sjálfur reyni ég að forðast að vera markaðsvara ef ég mögulega get það (þ.e að ég geti gefið mér það að það sé ekki verið að nota metadata um mínar kaupvenjur eða annað í þá áttina).Sallarólegur skrifaði:Afhverju gera þau ekki bara Android fork með meira privacy?
Get ekki ímyndað mér að fólk sé spennt að kaupa dýran síma með engum öppum, fyrir utan þessi sem fylgja með.
Edit: Dæmi , Youtube appið t.d í Android er alveg hræðilegt og þarf ég að nota sérstakan Adblock browser til að geta horft á Youtube til að losna við óþolandi auglýsingar í appinu.
Just do IT
√
√
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Það er hvergi minnst á að þessi sími verði með adblock
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Librem 5 - The only modern smartphone you can (truly) own
Reyndar , ég ætla að gefa mér það að það verði í boði og mun pönkast í þeim ef það verður ekki En allavegana getur maður gefið sér það að það verði ekki targeted auglýsingar í neinum öppum.ublock origin er besti vinur minn á PC og sjálfur nota ég ekki Facebook eða neinn social media (fyrir utan linkedin þar sem ég actually sé eitthvað value í því að nota þann platform).Hætti að nota Windows 10 þegar auglýsingar og tracking var orðið of yfirþyrmandi inní stýrikerfinu. Bara prinsipp að nota ekki vöru ef eitthvað betra er í boði eða vara/hugbúnaður bíður uppá eitthvað mjög spennandi að ég sætti mig einfaldlega við stöðuna ef það er verið að safna um mig upplýsingum og þess háttar.Sallarólegur skrifaði:Það er hvergi minnst á að þessi sími verði með adblock
Edit: Purism hefur btw verið einmitt gagnrýndir fyrir að hafa ekki aðgengilega GDPR Policy-u etc... Þannig að ég vona að Bryan Lunduke nái að aðstoða við framsetninguna á þessari vöru
Just do IT
√
√