[seld] Tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Akzel
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 21. Júl 2018 16:02
Staða: Ótengdur

[seld] Tölva

Póstur af Akzel »

Til sölu tölva, nokkur ára gömul en virkar fínt í alla venjulega notkun.
Ný uppsett Windows 10 Pro. 500 GB harður diskur. 4 GB minni.
Örgjörvi: Intel Core(TM)2 Duo, E8500 @ 3.16GHz
Skjákort: NVIDIA GeForce 9600 GT
Verð: 10.000 kr.
Viðhengi
Tölva til sölu.jpg
Tölva til sölu.jpg (124.94 KiB) Skoðað 359 sinnum
Last edited by Akzel on Mán 06. Maí 2019 00:47, edited 1 time in total.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölva

Póstur af littli-Jake »

Sýnist að þetta sé Antec P-180 kassi. Gott stuff
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara