Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af gunni91 »

Kvöldið,

Vitið þið hversu liðleg fyrirtæki eru sem selja manni vöru á fullu verði án þess að láta mann vita að tilboðsdagar séu handan við hornið?

Ég keypti sem dæmi soundbar af Rafland fyrir heilum 6 dögum síðan á 100.000 kr sem er núna á 80.000.kr! :(

Voru ekki einhver fyrirtæki með svona verðvernd dæmi?
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af rickyhien »

það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

Höfundur
gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af gunni91 »

rickyhien skrifaði:það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
neibb, sá þetta bara áðan. Þarf að heyra í þeim á morgun.
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af rickyhien »

gunni91 skrifaði:
rickyhien skrifaði:það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
neibb, sá þetta bara áðan. Þarf að heyra í þeim á morgun.
svo er stundum þannig að það er tilboð á ákveðnum degi, þá er bara hægt að fá verðvernd ef maður mætir þann dag en ekki daginn eftir :P :P :guy :guy
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af ColdIce »

rickyhien skrifaði:það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
Verðverndin er hætt :(
Hætti þegar Costco kom
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af rickyhien »

ColdIce skrifaði:
rickyhien skrifaði:það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
Verðverndin er hætt :(
Hætti þegar Costco kom
það er tvenns konar "verðvernd" : vs. öðrum fyrirtækjum eða vs. sjálfum sér (þegar vörurnar lækka í verði hjá fyrirtækinu sem maður kaupir af)...Elko er ekki lengur með verðvernd vs. öðrum fyrirtækjum en þetta 30 daga verðvernd er ennþá í gildi
Last edited by rickyhien on Fim 02. Maí 2019 20:49, edited 2 times in total.
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af Njall_L »

ColdIce skrifaði:
rickyhien skrifaði:það er 30 daga verðvernd í Elko sem virkar akkurat fyrir þessu tilfelli...veit ekki með Rafland en finnst þetta ætti að vera algengari en maður heldur...Ertu búinn að spurja þau?
Verðverndin er hætt :(
Hætti þegar Costco kom
Verðvendin hjá Elko gildir núna bara yfir þá sjálfa, þar að segja ef þeir sjálfir lækka vöruna 30 dögum eftir að þú kaupir hana hjá þeim þá er hægt að fá endurgreiddan mismunin.

Það eru fleiri fyrirtæki sem bjóða upp á verðverndina með gömlu hugmyndafræðinni ennþá, allavega Tölvutek, Byko og Heimkaup líka ef ég man rétt.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af gunni91 »

Rafland endurgreiddi mér mismuninn :D !

Ekkert vesen né rugl, fá allavega mín meðmæli eftir þessa afgreiðslu.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á vöru sem er síðar á tilboði

Póstur af rapport »

gunni91 skrifaði:Rafland endurgreiddi mér mismuninn :D !

Ekkert vesen né rugl, fá allavega mín meðmæli eftir þessa afgreiðslu.
Þetta finnst mér ógeðslega flott þjónusta hjá þeim og aðrir ættu hiklaust að taka sér til fyrirmyndar svona vinnubrögð.
Svara