Er buinn að vera skoða að setja saman nýja tölvu, skoðað parta reviews og slíkt á youtube en á erfitt með eitt val hér á landi sem er tölvu kassinn sjálfur.
Ég sé kassa eins og Phanteks Eclipse P400s sem mér lýst vel á frá reviews sem kostar 80-90$ online , sem ég sé kostar 24:900kr hér í tolvutaekni og á sama tíma er Evolv X sem kostar 199-210 $ online en 29:900kr i tolvutaekni.
So Hverning get ég fundið rétt verð á góðum kassa hér á landi ?
P.s. fýla kísildal mikið en hef ekki fundið neitt um kassa selda þar online
Hjálp við kassa kaup
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við kassa kaup
Kísildalur
Tölvukassar án aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=20
Tölvukassar með aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=40
Tölvukassar án aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=20
Tölvukassar með aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=40
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við kassa kaup
Ég á gamlan Feactal P-180. Á reyndar eftir að færa vélbúnaðinn úr honum en ef þú ert ekki stressaður gætirðu fengið hann á eitthvað sangjarnt
Last edited by littli-Jake on Fös 05. Apr 2019 15:09, edited 1 time in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við kassa kaup
Mæli með Fractal Design kössunum hjá Tölvutek.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU