Sælir og sælar kæru vaktarar.
Nú er ég í veseni, mig vantar 30 pinna dvi tengi fyrir eldri týpu af skjávarpa en svoleiðis virðist ekki vera til (amk ekki hjá origo né íhlutum). Veit einhver hvort hægt sé að fá svona snúru á Íslandi í dag eða þarf að panta af netinu?
30 pin dvi snúra?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: 30 pin dvi snúra?
Gæti verið til hér
https://www.ortaekni.is
https://www.ortaekni.is
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
Re: 30 pin dvi snúra?
Örtækni á pottþétt svoleiðis.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: 30 pin dvi snúra?
Örtækni átti þetta ekki, ég er farinn að halda að þetta sé spes snúra sem fylgdi með þessum skjávarpa á sínum tíma.
Re: 30 pin dvi snúra?
Þetta er ekkert algengt, en var þó notað af vörpum :fhrafnsson skrifaði:Örtækni átti þetta ekki, ég er farinn að halda að þetta sé spes snúra sem fylgdi með þessum skjávarpa á sínum tíma.
Kóði: Velja allt
WHAT IS AN M1 / P&D / 30-PIN DVI CONNECTOR?
If the connector is wider than a standard DVI connector, it may be a VESA Plug and Display connector, or P&D. These 30-pin DVI style connectors, often referred to as M1 connectors are typically found as projector breakout cables, where they carry both an analog or digital video signal, and data such as USB.
Búinn að prufa venjulegan ?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: 30 pin dvi snúra?
Já ég fékk venjulegan 24 pinna hjá origo sem ég prufaði en "endinn" á tenginu rekst í (þar sem hann er ekki jafn breiður) og passar því ekki í. Maðurinn hjá Örtækni benti einmitt á það sama.