Sælir, Er með Windforce 2080 OC keypt frá computer.is
Nýlega tók ég eftir því að viftan upp svið skjátengin er ekkert að virka, hrekkur í gang ef ég banka í hana en er almennt bara dauð (80°c+)
S.s 1/3 viftum er dauð, hinar 2 virka vel. (þessvegna ofhitnaði kortið ekkert og ég tók aldrei eftir þessu)
Fleyrri að lenda í þessu ? Mega svekk þegar maður borgar 150k fyrir skjákort að þurfa að senda það til RVK (bý út á landi) ;(
Veit einhver um quick fix ? finn ekkert um þetta á google.
Eða á ég bara að senda það til baka og láta þá kíkja á þetta ?
Mbk FJ
Dauð vifta á RTX Gigabyte Windforce 2080
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Dauð vifta á RTX Gigabyte Windforce 2080
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Dauð vifta á RTX Gigabyte Windforce 2080
Myndi ekkert eiga við viftuna sjálfur og senda hana til ábyrgðaraðila - nema ábyrgðaraðilinn sé Tölvutek því það er ekki þess virði að reyna að eiga við þá glæpabúllu.
Vilt ekki gera neitt sjálfur sem firrir ábyrgðina, og standa í þeim höfuðverk ef þú skemmir eitthvað í leiðinni.
Vilt ekki gera neitt sjálfur sem firrir ábyrgðina, og standa í þeim höfuðverk ef þú skemmir eitthvað í leiðinni.