[Selt] Leikja Fartölva (15.6") til sölu með fylgihlutum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Staða: Ótengdur

[Selt] Leikja Fartölva (15.6") til sölu með fylgihlutum

Póstur af Rabcor »

Mynd
Mynd
Mynd
Asus A550J fartölva með Targus fartölvutösku og fartölvustand með viftu. Kemur með hleðslutæki ofc.

Specifications:
Size: 15.6 "
Processor: Intel Core i7 (4th Generation) 4720HQ / 2.6 / GHz (3.6 GHz Turbo)
RAM: 12 GB DDR3 1600 MHz
Display: 1366x768 (HD)
Graphics Processor: NVIDIA GeForce GTX 950M (2GB)
Storage: 1 TB HDD + 120 GB SSD. (er með HDD caddy í staðinn fyrir DVD drif)
Wireless Protocol: 802.11b / g / n / ac, Bluetooth 4.0
Wired Protocol: Gigabit Ethernet
SD Card Reader: Yes
Battery: 15 minutes (Það er orðið of gamalt til að endast lengur)
Webcam: yes, with microphone
Operating System: None (Supports Windows 7, 8, 10 & Linux)

Interfaces:
Headphone/mic combination jack
VGA
HDMI
Ethernet
USB 2.0
2 x USB 3.0
3 in 1 Memory Card Reader (SD Card, SDHC Card, SDXC Card)

Ástæðan fyrir sölu er að ég keypti mér nýlega betri fartölvu, nýjann stand og nýja tösku.

Eitt sem ég vill að fólḱ viti, er að fartölvan officially styður bara 8GB RAM, ef þú installar windows á hana einsog er þá mun hún BSODa mjög oft, ég hef verið að nota Linux á henni í staðinn og það hefur verið að virka mjög vel, hún er annars lítið notuð en smá gömul (keypt 2015 ef ég man rétt; thailandi, þannig lyklaborðið er með en/thai tökkum) fyrir utan við batterísástandið er hún í toppstandi, og ef kaupandi vill installa Windows á hana þarf einfaldlega að skipta út 8GB DDR stickinu fyrir 4GB til að hún verði 8GB í staðinn fyrir 12GB.

Hún kemur án stýriskerfis en ég get sett upp Manjaro Linux á hana ef kaupandi óskar.

Þetta er engin tryllivél þegar það kemur að leikjum, en hún dugar til, meiraðsegja á Linux dugar hún til (hef spilað Eve Online og GTA 5 meðal annars á henni á 50-60fps, í gegnum Steamplay/Proton, líka góð í CS:GO) hún er fullkominn fyrir fólk sem þarf fartölvu til að geta unnið á henni; og vill spila leiki af og til.

Verðhugmynd: 50k fyrir allann pakkann.

Þarf að seljast fyrir helgi.
Svara