Tölvan slökti á sér og það var hávaði í viftu

Svara
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvan slökti á sér og það var hávaði í viftu

Póstur af cure »

Hæ, í gærkvöldi þá bara allt í einu slökknaði á skjánum og einhver vifta hafði svaka læti.. náði ekki að sjá frá hvaða viftu þetta hljóð kom, þannig ég force restartaði og það bara kemur engin mynd upp á skjáinn en ljósin á lyklaborðinu lysast þannig hun lýtur ut fyrir að boota.. er þetta ekki líklegast skjákortið sem dó ?? Prufaði lika að taka battery yæur mobo í 10 min en það kemur ekkert á skjáinn :knockedout
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökti á sér og það var hávaði í viftu

Póstur af mercury »

hljómar dáltið þannig. getur prufað að tenga skjáinn í móðurborðið ef það er í boði og sjá hvað gerist.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökti á sér og það var hávaði í viftu

Póstur af cure »

Jamm er bara með HDMI og móbo styður það ekki en allt í einu virkar tölvan :o er að horfa á bíómynd í henni asap :D en eg veit að líklega fer þetta að gerast aftur, því þannig er mín reynsla :megasmile
Svara