(ÓE) Nvidia Quadro korti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

(ÓE) Nvidia Quadro korti

Póstur af BugsyB »

Sælir ég er með HP Z4-G4 server og þeir taka bara Nvidia Quadro kortum eða AMD Fire Pro en ég er nvidia maður - fíla ekki AMD, lummar einhver hér á Quadro korti sem hann er tilbúinn að selja mér

Entry 3D: AMD FirePro™ W2100 Graphics (2 GB DDR3 dedicated); NVIDIA® Quadro® P400 (2 GB GDDR5 dedicated); NVIDIA® Quadro® P620 (2 GB GDDR5 dedicated)
Mid-range 3D: AMD Radeon™ Pro WX 3100 Graphics (4 GB GDDR5 dedicated); NVIDIA® Quadro® P1000 (4 GB GDDR5 dedicated); NVIDIA® Quadro® P2000 (5 GB GDDR5
dedicated)
High-end 3D: NVIDIA® Quadro® P4000 (8 GB GDDR5 dedicated); AMD Radeon™ Pro WX 7100 Graphics (8 GB GDDR5 dedicated)
Ultra High-end 3D: NVIDIA® Quadro® SYNC II; NVIDIA® Quadro® RTX 6000 (24 GB GDDR6 dedicated); NVIDIA® Quadro® RTX 5000 (16 GB GDDR6 dedicated); NVIDIA®
Quadro® P6000 (24 GB GDDR5X dedicated); NVIDIA® Quadro® P5000 (16 GB GDDR5X dedicated); NVIDIA® Quadro® GV100 (32 GB GDDR5 dedicated); NVIDIA® Quadro®
GP100 (16GB HBM2 dedicated); AMD Radeon™ Pro WX 9100 graphics (16GB dedicated)
Símvirki.

njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Póstur af njordur »

Þú getur alveg sett hvaða skjákort sem þú vilt í þessa vél svo lengi sem það passar og PSU er nógu stórt og með rétt tengi.

Þarft ekkert að takmarka þig við Quadro kort frekar en þú vilt.

Þessi compatibility listi hjá HP er í raun bara þau kort sem þeir selja í þessar vélar.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Póstur af Squinchy »

Á þetta kort ef það virkar fyrir þig

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 06#p681306
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Póstur af BugsyB »

njordur skrifaði:Þú getur alveg sett hvaða skjákort sem þú vilt í þessa vél svo lengi sem það passar og PSU er nógu stórt og með rétt tengi.

Þarft ekkert að takmarka þig við Quadro kort frekar en þú vilt.

Þessi compatibility listi hjá HP er í raun bara þau kort sem þeir selja í þessar vélar.
Ég er búinn að prufa allveg heillan helling af kortum og ekkert að þeim virkaði nema quadro kort, vélinn neitar að boota með þeim skjákortum. kemur með beep error sem gefur til kynna gpu.
Símvirki.

thorgeiro
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 19:05
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Póstur af thorgeiro »

Ég á eitt quadro 2000

https://goo.gl/images/BonZLr
Svara