Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Góðan daginn vaktarar.
Maður er sífelt að breyta og bæta stofuna hjá sér og nu síðast skellti ég mér á heimabíó (stækkaði úr 2.0 kerfi) ég verslaði harman kardon 5.1 magnara, auk 5 hátalara og bassabox.
Ég tengdi með Hdmi úr skjakortinu (GTX-1070) í nýtt Samsung sjónvarp, úr sjónvarpinu tók ég síðan optical snúru niður í magnarann.
Á þessum tímapunkti fæ ég hljóð úr öllum hátölurunum og sub. En magnarinn er bara að fá 2.0 signal frá sjónvarpinu og notar eitthvað Logic7 til að "uppmixa" í 5.1 og það hljómar pínu furðulega.
Þegar ég opna Windows audio settings þá segir tölvan mér að ég sé bara að senda 5.1 hljóð frá skjákorti yfir í sjónvarp, og ég get ekki breytt því.
Ég get hinsvegar tengt Hdmi úr skjákorti yfir í TV, og tengt síðan optical snúru úr optical tenginu á móðurborðinu mínu niður í magnarann. Þá notar tölvan realtek digital output sem er vissulega 5.1 sound
En það er einungis DTS sound, en ekki DTS HD eða dolby sem maður fær þegar hljóð er flutt með Hdmi
Þetta er að verða algjör langloka og geðheilsa mín er á þrotum við að reyna googla þetta og finna lausnir.
Kann einhver lausn á þessu, langar að fá besta mögulega hljóð úr myndunum með því að nota Hdmi fyrir mynd og hljóð.
Ps. Bæði sjónvarpið og magnarinn eru með Hdmi ARC tengjum, en það er ekki víst að þau styðji lossless 5.1
Maður er sífelt að breyta og bæta stofuna hjá sér og nu síðast skellti ég mér á heimabíó (stækkaði úr 2.0 kerfi) ég verslaði harman kardon 5.1 magnara, auk 5 hátalara og bassabox.
Ég tengdi með Hdmi úr skjakortinu (GTX-1070) í nýtt Samsung sjónvarp, úr sjónvarpinu tók ég síðan optical snúru niður í magnarann.
Á þessum tímapunkti fæ ég hljóð úr öllum hátölurunum og sub. En magnarinn er bara að fá 2.0 signal frá sjónvarpinu og notar eitthvað Logic7 til að "uppmixa" í 5.1 og það hljómar pínu furðulega.
Þegar ég opna Windows audio settings þá segir tölvan mér að ég sé bara að senda 5.1 hljóð frá skjákorti yfir í sjónvarp, og ég get ekki breytt því.
Ég get hinsvegar tengt Hdmi úr skjákorti yfir í TV, og tengt síðan optical snúru úr optical tenginu á móðurborðinu mínu niður í magnarann. Þá notar tölvan realtek digital output sem er vissulega 5.1 sound
En það er einungis DTS sound, en ekki DTS HD eða dolby sem maður fær þegar hljóð er flutt með Hdmi
Þetta er að verða algjör langloka og geðheilsa mín er á þrotum við að reyna googla þetta og finna lausnir.
Kann einhver lausn á þessu, langar að fá besta mögulega hljóð úr myndunum með því að nota Hdmi fyrir mynd og hljóð.
Ps. Bæði sjónvarpið og magnarinn eru með Hdmi ARC tengjum, en það er ekki víst að þau styðji lossless 5.1
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
hvaða magnari er þetta og af hverju ertu ekki að fara úr magnara í sjónvarpið og öll input inn í magnarann?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Er ekki HDMI inn/út á magnaranum? Nota hann sem hub/switch. HDMI úr tölvu í magnara og svo bara HDMI úr magnaranum í sjónvarpið. Allt annað er fúsk
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Sjónvarpið "kann" ekki að áframsenda 5.1 sound, hvað þá lossless og optical tengið styður heldur ekki lossless audio.
Gerðu það sem að worghal og hagur sögðu.
Gerðu það sem að worghal og hagur sögðu.
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Hmm, eruð þið að meina að tengja hdmi úr skjákorti í hvaða HDMI tengi sem er á magnara og svo úr einhverju öðru hdmi aftan á magnaranum upp í sjónvarpið.
Þetta er Harman Kardon AVR 165, það eru 4 HDMI tengi á honum auk eins sem heitir "monitor out" og er merkt með ARC
https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1500_.jpg
Þetta er Harman Kardon AVR 165, það eru 4 HDMI tengi á honum auk eins sem heitir "monitor out" og er merkt með ARC
https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1500_.jpg
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
já, sjónvarpið fer í monitor out og ef sjónvarpið er með arc, þá kveikir magnarinn á sjónvarpinu þegar þú kveikir á magnaranumoskar9 skrifaði:Hmm, eruð þið að meina að tengja hdmi úr skjákorti í hvaða HDMI tengi sem er á magnara og svo úr einhverju öðru hdmi aftan á magnaranum upp í sjónvarpið.
Þetta er Harman Kardon AVR 165, það eru 4 HDMI tengi á honum auk eins sem heitir "monitor out" og er merkt með ARC
https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1500_.jpg
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
ARC skiptir samt ekki máli í þessu samhengi, bara svona skjóta því inn.
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Nú er ég lost, ég ég tengi skjákortið Í Hdmi 1 á magnaranum, tengi svo aðra snúru úr Hdmi 2 á magnaranum uppí sjónvarpið, en fæ allavega enga mynd né hljóð þannig
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Þú tengir tölvuna í HDMI 1 og sjónvarpið í Monitor Out
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
svona
- Viðhengi
-
- DANK.png (101.5 KiB) Skoðað 1576 sinnum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Það virðist eitthvað annað vera að, ég tengdi tölvuna í Hdmi 1 og tengdi svo aðra snúru milli ARC tengjana a magnara og sjónvarpi, búinn að stilla magnara að leyfa ARC og sjónvarpið virðist vera stillt fyrir ARC sömuleiðis
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Ertu með magnarann stiltann á HDMI 1?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
ertu að reyna að fá mynd og hljóð eða bara hljóð?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
ég leisti þetta með því að fá mér sound blaster x-fi surround 5.1 pro usb og nota dolby digital life til að fá 5,1 alltaf https://us.creative.com/p/sound-blaster ... nd-5-1-pro
er með hdmi úr skjákorti í magnara úr magnara í tv og hljô úr sb í magnara og stillt í magnara að nota það hljòð teingt með svona ljôsleiðara capli úr sb í magn allt hljòð úr tölvu kemur sem dolby digital sem er 5,1
þegar ég notaði hdmi hljòð kom bara 5,1 ef hljòð skráinn,dts og allt það, var 5,1 en ekki neit annað hljôð eiddi mörgum klukkutímum að ransaka þetta á google og dolby digital live er òdírasta lausninn til að fá alltaf 5,1 í gegnum svona ljòs kapall (man ekki rétta nafnið)
er með hdmi úr skjákorti í magnara úr magnara í tv og hljô úr sb í magnara og stillt í magnara að nota það hljòð teingt með svona ljôsleiðara capli úr sb í magn allt hljòð úr tölvu kemur sem dolby digital sem er 5,1
þegar ég notaði hdmi hljòð kom bara 5,1 ef hljòð skráinn,dts og allt það, var 5,1 en ekki neit annað hljôð eiddi mörgum klukkutímum að ransaka þetta á google og dolby digital live er òdírasta lausninn til að fá alltaf 5,1 í gegnum svona ljòs kapall (man ekki rétta nafnið)
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Þetta er nú eitthvað svakalegt skítamix. Ef þú vilt láta magnarann mixa stereo efni í surround þá hefði líklegast verið nóg að láta skjákortið outputta stereo. Mín reynsla er sú að ef þú stillir skjákortið á surround en spilar stereo efni þá mixar magnarinn ekki hljóðið í surround með dolby logic eða hvað þetta nú heitir allt saman.Diddmaster skrifaði:ég leisti þetta með því að fá mér sound blaster x-fi surround 5.1 pro usb og nota dolby digital life til að fá 5,1 alltaf https://us.creative.com/p/sound-blaster ... nd-5-1-pro
er með hdmi úr skjákorti í magnara úr magnara í tv og hljô úr sb í magnara og stillt í magnara að nota það hljòð teingt með svona ljôsleiðara capli úr sb í magn allt hljòð úr tölvu kemur sem dolby digital sem er 5,1
þegar ég notaði hdmi hljòð kom bara 5,1 ef hljòð skráinn,dts og allt það, var 5,1 en ekki neit annað hljôð eiddi mörgum klukkutímum að ransaka þetta á google og dolby digital live er òdírasta lausninn til að fá alltaf 5,1 í gegnum svona ljòs kapall (man ekki rétta nafnið)
Sambærileg gerist t.d. þegar ég stillti amino myndlyklinn á Dolby. Fréttirnar voru t.d. sendar út í steroe og þá mixaði hann það ekki í surround
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
nenni ekki að rífast við þig um þetta. rca eru bara 2 hljòð rásir coxial og optical eru með fleiri hljòð rásir<- staðreind -> skoðun hvernig þú eða eða aðrir leisið þetta gerir mitt ekki að skítamixiSolidFeather skrifaði:Þetta er nú eitthvað svakalegt skítamix. Ef þú vilt láta magnarann mixa stereo efni í surround þá hefði líklegast verið nóg að láta skjákortið outputta stereo. Mín reynsla er sú að ef þú stillir skjákortið á surround en spilar stereo efni þá mixar magnarinn ekki hljóðið í surround með dolby logic eða hvað þetta nú heitir allt saman.Diddmaster skrifaði:ég leisti þetta með því að fá mér sound blaster x-fi surround 5.1 pro usb og nota dolby digital life til að fá 5,1 alltaf https://us.creative.com/p/sound-blaster ... nd-5-1-pro
er með hdmi úr skjákorti í magnara úr magnara í tv og hljô úr sb í magnara og stillt í magnara að nota það hljòð teingt með svona ljôsleiðara capli úr sb í magn allt hljòð úr tölvu kemur sem dolby digital sem er 5,1
þegar ég notaði hdmi hljòð kom bara 5,1 ef hljòð skráinn,dts og allt það, var 5,1 en ekki neit annað hljôð eiddi mörgum klukkutímum að ransaka þetta á google og dolby digital live er òdírasta lausninn til að fá alltaf 5,1 í gegnum svona ljòs kapall (man ekki rétta nafnið)
Sambærileg gerist t.d. þegar ég stillti amino myndlyklinn á Dolby. Fréttirnar voru t.d. sendar út í steroe og þá mixaði hann það ekki í surround
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Arc skiptir ekki máli þarna.. Settu bara hdmi snúruna úr tölvunni í hdmi 1 tengið á magnaranum, og svo úr monitor out á magnara yfir í hdmi 1 á sjónvarpinuoskar9 skrifaði:Það virðist eitthvað annað vera að, ég tengdi tölvuna í Hdmi 1 og tengdi svo aðra snúru milli ARC tengjana a magnara og sjónvarpi, búinn að stilla magnara að leyfa ARC og sjónvarpið virðist vera stillt fyrir ARC sömuleiðis
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
og magnarinn þarf að vera stiltur á hdmi 1.ég þarf stundum að endur ræsa magnara ef kveikt er á tv á meðan teingt er í magnara og stundum að skifta um hdmi á tv þá með fjarstíriinguni ekki skifta um hdmi port að aftan en virkar oftast sem skildikizi86 skrifaði:Arc skiptir ekki máli þarna.. Settu bara hdmi snúruna úr tölvunni í hdmi 1 tengið á magnaranum, og svo úr monitor out á magnara yfir í hdmi 1 á sjónvarpinuoskar9 skrifaði:Það virðist eitthvað annað vera að, ég tengdi tölvuna í Hdmi 1 og tengdi svo aðra snúru milli ARC tengjana a magnara og sjónvarpi, búinn að stilla magnara að leyfa ARC og sjónvarpið virðist vera stillt fyrir ARC sömuleiðis
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Hmm það er eitthvað að skýrast, nú er ég búinn að tengja skjákortið í Hdmi 1 á magnara
Svo fer önnur snúra úr ARC á magnara í arc á sjónvarpi.
Þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá sér sjónvarpið að Hdmi reciver er tengdur og nú get ég hækkað og lækkað í magnaranum með sjónvarpsfjarstýringunni
En ég fæ enga mynd á skjáinn, ég er með Hdmi port 3 valið á sjónvarpinu sem er ARC portið
Magnarinn segir núna Multi-channel PCM/ No video
Svo fer önnur snúra úr ARC á magnara í arc á sjónvarpi.
Þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá sér sjónvarpið að Hdmi reciver er tengdur og nú get ég hækkað og lækkað í magnaranum með sjónvarpsfjarstýringunni
En ég fæ enga mynd á skjáinn, ég er með Hdmi port 3 valið á sjónvarpinu sem er ARC portið
Magnarinn segir núna Multi-channel PCM/ No video
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
ef að það er spes arc port á sjónvarpinu þá ætti það annaðhvort að vera öll eða hdmi 1, finnst það meika lítið sense að hdmi 3 sé arc portið.oskar9 skrifaði:Hmm það er eitthvað að skýrast, nú er ég búinn að tengja skjákortið í Hdmi 1 á magnara
Svo fer önnur snúra úr ARC á magnara í arc á sjónvarpi.
Þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá sér sjónvarpið að Hdmi reciver er tengdur og nú get ég hækkað og lækkað í magnaranum með sjónvarpsfjarstýringunni
En ég fæ enga mynd á skjáinn, ég er með Hdmi port 3 valið á sjónvarpinu sem er ARC portið
Magnarinn segir núna Multi-channel PCM/ No video
en arc skiptir ekki máli í þessu tilefni samt, arc er bara auka fítus sem þú þarf ekkert að spá í
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Portin eru öll merk aftan á sjónvarpið, það eru 3 Hdmi port og bara HDMI 3 er með (ARC) í sviga, það gerðist ekkert þegar ég prófaði að nots hin Portin. Þetta er btw Samsung sjónvarp, yngra en 1 ársworghal skrifaði:ef að það er spes arc port á sjónvarpinu þá ætti það annaðhvort að vera öll eða hdmi 1, finnst það meika lítið sense að hdmi 3 sé arc portið.oskar9 skrifaði:Hmm það er eitthvað að skýrast, nú er ég búinn að tengja skjákortið í Hdmi 1 á magnara
Svo fer önnur snúra úr ARC á magnara í arc á sjónvarpi.
Þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá sér sjónvarpið að Hdmi reciver er tengdur og nú get ég hækkað og lækkað í magnaranum með sjónvarpsfjarstýringunni
En ég fæ enga mynd á skjáinn, ég er með Hdmi port 3 valið á sjónvarpinu sem er ARC portið
Magnarinn segir núna Multi-channel PCM/ No video
en arc skiptir ekki máli í þessu tilefni samt, arc er bara auka fítus sem þú þarf ekkert að spá í
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Þarf eitthvað að stilla video output í nvidia control panel?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
þetta er orðið svo forvitnislegt að manni er farið að langa að kíkja í heimsókn
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Það að sjónvarpið sjá að það sé tengdur magnari sem ég ég get stjórnað í gegnum sjónvarpið hlýtur að þýða að það séu að koma einhverjar upplýsingar í gegnum ARC tengið.
Það hlýtur að vera eitt af þremur að núna
1. Ég keypti magnarann notaðan, kannski er ARC tengið bilað
2. Ég er að nota tvær mismunandi Hdmi snúrur, önnur er glæný og styður 4k@60hz,hin snúran er eldri og ég veit ekkert hvaða Hdmi staðal hún styður
3. Það eru einhverjar stillingar í GeForce control panel sem hafa áhrif á það af hverju kortið sendir ekki video í magnarann..
Það hlýtur að vera eitt af þremur að núna
1. Ég keypti magnarann notaðan, kannski er ARC tengið bilað
2. Ég er að nota tvær mismunandi Hdmi snúrur, önnur er glæný og styður 4k@60hz,hin snúran er eldri og ég veit ekkert hvaða Hdmi staðal hún styður
3. Það eru einhverjar stillingar í GeForce control panel sem hafa áhrif á það af hverju kortið sendir ekki video í magnarann..
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Hvaða upplausn er tölvan að outputta? Ef þetta er eldri magnari þá eru líkur á að hann taki max við 1080P. Þá þýðir ekkert að outputta t.d 4K úr tölvunni.