Skipta um tengil á USB kapal

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af bjornvil »

Sælir

Ég er með USB kapal sem var custom smíði með Mini USB tengil. Hann er ónýtur tengillinn og mig langar að nýta kapalinn og setja á hann USB C tengil. Veit einhver hvort það sé hægt og hverjir gætu gert þetta?

BTW ég spurði Sónn rafeindaþjónustu út í þetta og gæinn sem svaraði í símann vissi ekki einusinni hvað USB C var :lol:

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af kjarnorkudori »

Það dugar allavega ekki að skipta um haus ef þú ert að pæla í því. Færð ekki kosti usb-c ef þetta er bara basic 4 víra kapall.
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af bjornvil »

kjarnorkudori skrifaði:Það dugar allavega ekki að skipta um haus ef þú ert að pæla í því. Færð ekki kosti usb-c ef þetta er bara basic 4 víra kapall.
Já ég veit að ég er ekki að fara að fá USB C spec kapal. Þetta er fyrir lyklaborð, sem kemur með USB A -- USB C kapal. Kapallinn sem ég er með er USB A -- Mini USB. Er ekki hægt að skipta út USB Mini tenginu fyrir USB C tengi, þótt kapallinn verði ekki USB C?

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af kjarnorkudori »

Það ætti að virka.


Mynd
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af bjornvil »

kjarnorkudori skrifaði:Það ætti að virka.


Mynd
Já ég var einmitt búinn að finna þetta :) nú er spurningin, hvar er hægt að fá svona USB C tengil og lóðaðan á kapal. Ég hef aldrei lóðað þannig ég treysti mér ekki í svona.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af Njall_L »

Þetta ætti vel að vera hægt. Myndi ráðleggja þér að heyra í Örtækni til að græja þetta.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af kubbur »

YouTube NASA soldering standard
Kubbur.Digital
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af jonsig »

kubbur skrifaði:YouTube NASA soldering standard
samt í bland með helvíti mörgum misvísandi upplýsingum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af Televisionary »

En að ná sér í millistykki á þetta?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um tengil á USB kapal

Póstur af Sallarólegur »

USB3.0 Type-C í A breytistykki
2.990 kr.

https://tolvutek.is/vara/usb30-type-c-i ... b-u3-c-a-s
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara