Hver er öruggasta leiðin til að skipta út 1 TB HDD fyrir 2TB HDD eða 1 TB SSD í PlayStation 4 Pro án þess að tapa save's eða leikjum?
Ég hef séð myndbönd sem sýna ferlið og það er einfalt en það sem er á hudlu er hvernig flytur maður gögnin á milli.
Svo er líka spurning hvort sé skemmtilegra setup: 2TB HDD með 140 R/WR speed eða1 TB SSD með 550 R/WR
Á einhver góðar leiðbeiningar?
Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Þú getur tekið backup af PS4 yfir á einhvern utanáliggjandi harðan disk í gegnum usb. Tekið svo diskinn úr vélinni, sett nýja í (klárlega 1 TB SSD) og svo gert restore.
https://www.playstation.com/en-gb/get-h ... e-ps4-hdd/
https://www.playstation.com/en-gb/get-h ... e-ps4-hdd/
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Ég uppfærði mína úr 50GB í 2TB og fór eftir þessum leiðbeiningum og allt svínvirkaði https://www.playstation.com/en-gb/get-h ... ion-4-hdd/
Held þú sért lítið að græja á SSD í þetta.
Held þú sért lítið að græja á SSD í þetta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Ohh, ég var að vona að þetta væri bara klóna. Það þar sem sagt að synca trophies og taka save af öllum user-accounts á tölvunni áður en þetta er gert. Og svo downloda og installa öllu aftur.
Var að skoða, sýnist ekki svo mikill munur á SSD og HDD, kannski að 2TB FireCuda SSHD sé sniðugast bara.
Var að skoða, sýnist ekki svo mikill munur á SSD og HDD, kannski að 2TB FireCuda SSHD sé sniðugast bara.
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Líklega rétt hjá þér! Maður hefði haldið að SSD myndi auka loading hraðann til muna, en greinilega ekki. Svo spurning um að skella bara SSHD eða bara venjulegum 5400rpm disk í hana.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Besta leiðin til að uppfæra HDD í PS4 PRO er?
Ef ég man rétt þá er PS4 bara með SATA II stýringu, ekki klár með PS4 Pro. Þar með skila SSD diskarnir ekki rosalegum mun.