málið er að sum en ekki öll tæki sem ég tengi í wifi missa internet þegar ég fer inn í svefnhebergi
t.d. sími sem tengist í 2.4ghz er með 100% signal og internet í stofunni svo þegar ég fer með sama símann inn í svefnherbergi þá er hann tengdur með 100% signal við routerinn en það kemur bara connected, no internet. án þess að aftengjast þá fæ ég internet aftur með að labba inní stofu sem er hliðiná og jafn langt frá router
þetta skeður líka fyrir eina fartölvu og aðra síma en það skeður ekki á tækjum sem nota 5ghz
ég bara klóra mér í hausnum af hverju þetta ætti að vera að gerast
ég er með kapal tenginu 500mb og technicolor tc7210 router og ac68u snúrutengdur við hann og ætla að nota hann til að sjá um wifi, asusinn
er mikið hraðvirkari og signalið fer um alla íbúðina, samt dettur ekkert út af internetinu á sömu stöðum í 2.4ghz í technicolor
öll ráð vel þegin
mjög skrítið vandamál asus dsl-ac68u
mjög skrítið vandamál asus dsl-ac68u
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p