FreeBSD ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

FreeBSD ?

Póstur af Voffinn »

Jæja,

Ég næ ekki að láta rh9 á litlu dolluna sem ég geymi uppí skáp, þannig að ég hef heyrt að það gæti virkað að láta freebsd á hana,

en ég er ekki viss hvaða release ég á að taka, 5.0 eða 4.8 ? :shock:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skiftir engu svaðalegu, það er ekki svaka munur á þessu tveim, minnir að I 5 hafi komið smp ,mann ekki alveg hvað það var meira.Freebsd er hraðara en RH9 en ekki búast við einhverjum ljóshraða ef þetta á að fara á 200mhz vélina þína.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ehhh. hún er 266mhz !!! ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú vilt eitthvað nix á vélina prófaðu Vectorlinux og Slackware, virkar fínt á gömlum tölvum.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

mér langar að prufa litla djöfulinn, en hvort er það 4.8 eða 5.0 ? veit það engin ? :D
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvaða Linux er best að nota á 933 mhz server?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Voffinn, akkurur ekki bara ða nota nýjasta?
gumol, það fer eftir því hvað þú ætlar að gera, RH9 runnar vel á henni en ef þú þorir útí það þá mæli ég með Gentoo

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

Af hverju eru svona margir í RH og FBSD ?
Af hverju heyrir maður ekki um eitthverja í gentoo eða SuSE ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég held að Gentoo sé nú aðeins að sækja í sig veðrið en það er ekki bein't nýliði'a vænt. Svo lifum við nú í kapítalisma þar sem að stórir stækka og litlir minnka :/
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

zooxk skrifaði:Af hverju eru svona margir í RH og FBSD ?
Af hverju heyrir maður ekki um eitthverja í gentoo eða SuSE ?


ég lét upp rh, af því að ég þurfti þess, ég nennti ekki að gera ftp innstall... mér langaði svo í SuSE :cry: svo selur það enginn á ísl.
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

Voffinn skrifaði:ég lét upp rh, af því að ég þurfti þess, ég nennti ekki að gera ftp innstall... mér langaði svo í SuSE :cry: svo selur það enginn á ísl.


Well, ftp.rhnet.is <- Þarna geturu dl fullt af linux uppsetningum sem þú ættir að geta skrifað á disk held ég ! Allaveganna er ég búinn að ná í gentoo þarna og skrifa það, nú býð ég bara eftir nýju tölvunni, er að fá útborgað þannig að kassin aflgjafinn örrinn og móbóið er bráðum keypt.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

nei sko, þú færð bara SuSe með ftp innstall þarna, ef þú villt það á diskum, verðurðu að kaupa það.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Og alvöru Gentoo uppsetning tekur DAGA að compila
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

does not sound well... :shock:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamms, ég byrjaði kl. 2 í dag á 300Mhz'a töllunni og er ennþá að bootstrappa(stage 1) ;)
en þetta verður so worth it, gjörsamlega optimizað system með engu nema nákvæmalega því sem að ég vill hafa inní því
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

KDE tekur allavega sólarhring.... á þokkalegri tölvu.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

jæja... fríbíessdí komið á gömlu drusluna, er að stilla XF86Config.new , er með gamall 15" skjá, frá 95 og ég er ekki viss hvað ég má láta hann í í HorizSync og VertRefresh ? :shock: pllz, einhver sem getur hjálpað mér :?:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

búinn að skoða aftaná skjáinn?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

MezzUp skrifaði:búinn að skoða aftaná skjáinn?

Þú verður ljóska ársins Voffi ef það stendur þar :)
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hahaha. fyrsti staðurinn sem ég kíkti :)

en ég fann þetta. þetta er flott síða, ef þið þurfið að vita eitthvað svona http://www.monitorworld.com/Monitors/hyundai/hl4860.html
Voffinn has left the building..
Svara