Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stussy
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Jún 2018 18:07
Staða: Ótengdur

Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Póstur af Stussy »

Er einhver að lenda í þessu líka að downloada á einhverjum kílóbætum eða kannski einum til tveimur megabætum í gegnum Origin? Steam er oftast 50+ sem viðmið.

Búinn að prófa allt eins og starta origin í R&D mode sem gerði shittið bara verra.
Opna port og vel flest sem dice/EA og BFV eru á.
Hreinsa Origin Chachið og allt það?

neita að trúa að þetta sé ispinn minn. er hjá nóva ATM.

hjálp..
ASUS ROG STRIX X470 MB - AMD RYZEN 2700X 4.2ghz - 32gb CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz - MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO - CORSAIR RM750x - CORSAIR H100i v2 - 6x CORSAIR RGB CF - CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Póstur af Klemmi »

Það er öfugt hjá mér, fæ hvergi betri og stöðugri hraða en hjá Origin. Er með 1GB tengingu og fæ almennt 100+MB/s.
Er hjá Nova, með ljósleiðara, upp í Seljahverfi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Póstur af audiophile »

Hef alltaf fengið blússandi hraða hjá Origin og aldrei vesen. Er hjá Vodafone.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Póstur af g1ster »

Einmitt ofugt hjá mér eins og Klemmi, fæ 100+ á origin en rétt um 15-25 á steam, er hjá Vodafone
Svara