Sælir,
Hefur einhver hérna náð að tengja USG við TG789 routerinn frá símanum, láta USG sjá um DHCP en haldið í iptv og voip á routernum ?
Ég fæ þetta ekki til að virka, TG789 ætlar að sjá um DHCP sama hvað
Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
Ég er á VDSL
Re: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
Ég er með þetta setup en er bara að nota í internetið
Svo ég er ekki að nota iptv né voip
En það eru engin vandamál með dhcp eða nokkuð hjá mér og hef hef haft þetta svona í rúmt ár
Svo ég er ekki að nota iptv né voip
En það eru engin vandamál með dhcp eða nokkuð hjá mér og hef hef haft þetta svona í rúmt ár