8700k - Hitastig
8700k - Hitastig
Búinn að vera fikta við yfirklukka á 8700k hjá mér, þessar niðurstöður eru eftir 3-4klst leikjasession, er þetta ekki fullmikið meðað við að ég overclockaði hann ekkert það mikið, eða alveg eðlilegt fyrir þessa örgjörva? enga reynslu af þeim, ný búinn að fá hann.
Og eruði þið með einhvejar góðar ábendingar fyrir mig hverju ég ætti að breyta? er alls ekkert að leita eftir einhverju brjáluðu OC.
Og eruði þið með einhvejar góðar ábendingar fyrir mig hverju ég ætti að breyta? er alls ekkert að leita eftir einhverju brjáluðu OC.
- Viðhengi
-
- Capture.JPG (95.56 KiB) Skoðað 4358 sinnum
Re: 8700k - Hitastig
ef þú ert með sæmilega kælingu er þetta kanski í hærri kanntinum... held hann sé samt svoldið heitur til að byrja með
kíktu á youtube og sláðu inn "how to overclock 8700k" og þú færð svona 1000 góð myndbönd sem útskýra þetta mikið betur en í gegnum spjallborð
kíktu á youtube og sláðu inn "how to overclock 8700k" og þú færð svona 1000 góð myndbönd sem útskýra þetta mikið betur en í gegnum spjallborð
Re: 8700k - Hitastig
Ég er að keyra engineer sample af þessum örgjörva sem er 3.2GHz í stað 3.7GHz og ég overclockaði upp í 4.7GHz en ég næ ekki upp í þetta hitastig þó ég sé með tölvuna í heavy vinnslu. Ég fer kannski upp í 80°þegar verst fer og ég er bara með viftukælingu.
Re: 8700k - Hitastig
Já fannst þetta full mikið, setti allt default um leið og ég sá þetta, vildi bara forvitnast aðeins, finnst þetta mjög hátt með góðri Noctua kælingu.
Re: 8700k - Hitastig
já og eitt... veit ekki hvernig þú ert að overclocka en ég mæli sterklega á móti "pre settings" á móðurborðum... þau eru yfirleitt með brjálæðislega hátt voltage m.v. klukku... t.d. vill MB mitt keyra minn 6700k á mikið hærri voltum en þarf ef ég nota eitthvað OC mode og þá er hann 15-25° hærri en með manual overclock'i. ég er meira að segja undir voltunum sem MB setti fyrir örgjörvan stock og er með 0,3 ghz overclock.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 8700k - Hitastig
Ef það er að marka þetta screenshot er cpu voltage að fara í 1.38v sem er í hærra lagi, líklega myndirðu ekki þurfa nema um 1.3-1.35v fyrir 4.8ghz á öllum kjörnum. Þetta orsakar auðvitað auka hita. 90gr í leikjum bara er frekar hátt, ef þú værir að nota einhver alvöru forrit til að prufa hitann færirðu líklega yfir 100gr.
Við vitum náttúrulega ekkert um kælingu og airflow hjá þér það er nú stór factor
Við vitum náttúrulega ekkert um kælingu og airflow hjá þér það er nú stór factor
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 8700k - Hitastig
ertu ekki örugglega með rétt magn af kælikremi og situr kælingin örugglega rétt á örgjörfanum?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: 8700k - Hitastig
Kælinginn er Noctua U14S, kælikremið frá Noctua líka og kassinn er Corsair spec omega og jú ætti að vera allt rétt varðandi það, allavegana aldrei verið í neinu veseni með aðrar vélar sem ég hef byggt, enn varðandi cpu voltage þá notaði ég innbyggða asus dótið í bios til að overclocka, og var mér bent á að það gerði óþarflega hátt voltage, þannig ætla reyna kynna mér betur hvernig á að gera þetta allt manual áður enn ég prófa aftur. Ef einhver er með ábendingar þá endilega deila þeim, er að leitast eftir 4.8 á öllum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: 8700k - Hitastig
á örugglega eftir að gera allt brjálað hérna en það sem ég gerði er að nota autovoltage dæmið á moðurborðinu til að ná stable 5.0 og fór síðan í að lækka voltin eins og ég gat, endaði með það í 1,3 í stað 1.48 (það var reyndar með 8600k) byrjaði einmitt í 90°c og eftir að ég breytti því þá varð það 70°c í stresstest
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: 8700k - Hitastig
það er svo sem ekkert verri aðferðir en aðrar... en þetta sýnir hvað þessar autostillingar eru með alltof hátt voltagedanniornsmarason skrifaði:á örugglega eftir að gera allt brjálað hérna en það sem ég gerði er að nota autovoltage dæmið á moðurborðinu til að ná stable 5.0 og fór síðan í að lækka voltin eins og ég gat, endaði með það í 1,3 í stað 1.48 (það var reyndar með 8600k) byrjaði einmitt í 90°c og eftir að ég breytti því þá varð það 70°c í stresstest
þetta eru í raun bara 2 stillingar sem þú vilt fikta í ... reyna að fá örgjörvan stable á þeim Ghz sem þú vilt, á sem lægsta voltage. eins og ég segi skoðaðu bara 1 - 2 myndbönd á youtube, það útsýrir þetta mjög vel
ég þurfti btw að hækka aðeins voltage þótt hann var stable í stress test þar sem tölvan chrashaði stundum í PUBG...
Re: 8700k - Hitastig
delit og liquid metal eru vinir þinir hérna,
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 8700k - Hitastig
Þess vegna fékk ég mér i5 9600K með soldered TIM frekar en i7 8700K sem er með þessa lélegu hitaleiðni :/ ..ekkert hyperthreading á i5 9600k en ég er með hann yfirklukkaðan á 5 Ghz á Noctua NH-U14S kælingu. með alla kjarna undir full load þá er ég að fá 60-62c° max ..svo munar örfáum FPS á þessum örgjörvum í leikjaspilun.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: 8700k - Hitastig
Ég er búinn að keyra minn 8700k upp í 5.2GHz og ég er bara með loftkælingu, allt stöðugt og fínt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 8700k - Hitastig
Kassa airflow skiptir öllu máli í þessu líka. viftur blása inn að framan, blása út að aftan og uppi.. það er alveg hellings C° á örgjörva sem minnkar við gott airflow.
Er með 2x Noctua 140mm að blása inn að framan. 1x 120mm að aftan og eina 140mm uppi. verður að finna jafnvægi á þessu.. hvaðan kemur kalda loftið inn ?? hvar fer það út ?
ég set líka ekki lítinn dropa af hitaleiðandi kremi á miðjuna á örgjörvanum og skelli kælingunni á.. sumir alveg heimta að það sé gert.. er búinn að vera í tölvum í svona 20 ár eða svo að gera þetta.. settu þunnt lag yfir allann heatspreaderinn og smá á kælinguna sjálfa. þetta er heatspreader sem þú ert að reyna kæla.. doppa í miðjunni er ágætt, en það er enn hiti fyrir utan þar sem er ekkert kælikrem er á ef þú notar doppu aðferðina.. settu þunnt lag yfir allan örgjörvan og skoðaðu hitatölurnar eftir það. bara svona til að prófa.
Er með 2x Noctua 140mm að blása inn að framan. 1x 120mm að aftan og eina 140mm uppi. verður að finna jafnvægi á þessu.. hvaðan kemur kalda loftið inn ?? hvar fer það út ?
ég set líka ekki lítinn dropa af hitaleiðandi kremi á miðjuna á örgjörvanum og skelli kælingunni á.. sumir alveg heimta að það sé gert.. er búinn að vera í tölvum í svona 20 ár eða svo að gera þetta.. settu þunnt lag yfir allann heatspreaderinn og smá á kælinguna sjálfa. þetta er heatspreader sem þú ert að reyna kæla.. doppa í miðjunni er ágætt, en það er enn hiti fyrir utan þar sem er ekkert kælikrem er á ef þú notar doppu aðferðina.. settu þunnt lag yfir allan örgjörvan og skoðaðu hitatölurnar eftir það. bara svona til að prófa.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.